Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 46

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 46
38 ÆGIR 1/89 AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í nóvember 1988 Góð veður voru í mánuðinum og sæmilegur afli á minni báta. í mörgum frystihúsum var nær eingöngu unnið við síldarfrystingu. Ellefu togarar og tveir bátar sigldu með afla og seldu erlendis, einnig fór eitthvað af fiski í gáma. Af þeim togurum sem lönduðu heima voru afla- hæstir, Hoffell með 286.4 tonn og Brettingur með 194.8 tonn. Síldveiði var góð í fjörðunum. Alls bárust á land í mánuðinum 34.776 (26.982) tonn af síld. Af síldinni fóru í salt 18.554 (12.531) tonn, í frystingu 7.622 (5.330) tonn og í bræðslu 8.600 (9.121) tonn. f mán- uðinum var landað 34.313 (24.173) tonnum af loðnu. Botnfiskaflirm í einstökum verstöðvum: Afli Veiðarf. Sjóf. tonn Bakkafjörbur: Seifur lína 23 65.4 8 smábátar lína 108 102.5 Vopnafjöröur: Brettingur skutt. 2 194.8 Eyvindur Vopni skutt. 4 127.0 Fiskanes lína 17 63.8 11 smábátar lína 130 128.7 1 smábátur færi 2 0.4 Borgarfjörður: Björgvin lína 11 18.6 6 smábátar lína 75 121.4 1 smábátur færi 8 2.9 Seyðisfjörður: 1 7 smábátar lína 103 179.6 3 smábátar net 65 37.9 Neskaupsstaður: Birtingur skutt 2 37.2 Tveir bátar dragnót 11 8.0 Fylkir lína 10 10.4 Þorkell Björn lína 16 27.7 26 smábátar lína 229 181.4 10 smábátar net 153 54.3 5 smábátar færi 31 8.9 1 smábátur dragn. 10 8.5 Eskifjörður: Sæþór lína 11 31.9 Guðmundur Þór lína 8 14.9 Eygló lína 11 25.8 Botnfiskaflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk: 1988 1987 tonn tonn Bakkafjörður Vopnafjörður 168 565 181 338 Borgarfjörður 143 134 Seyðisfjörður 182 101 Neskaupsstaður .... 346 1.321 Eskifjörður 145 117 Fáskrúðsfjörður .... 540 516 Stöðvarfjörður 180 217 Breiðdalsvík 184 86 Djúpivogur 116 307 Hornafjörður 245 141 Aflinn í nóvember . 2.814 3.459 Aflínn í jan. -okt. 72.947 76.808 Aflinn frá áramótum 75.761 80.267 Afli Veiðarf. Sjóf. tonn 6 smábátar lína 47 53.5 3 smábátar net 42 20.2 Fáskrúðsfjörður: Hoffell skutt. 3 286.4 Kambaröst skutt. 1 65.7 Sunnutindur skutt. 1 18.7 Sindri VE skutt. 1 1.0 Bergkvist lína 16 14.4 7 smábátar lína 72 50.0 7 smábátar net 108 24.2 Stöðvarfjörður: 13 smábátar lína 165 172.3 2 smábátar færi 28 6.9 Breiðdalsvík: Hafnarey skutt. 1 59.2 Kambavík lína 16 36.5 3 smábátar lína 28 64.1 3 smábátar færi 24 9.8 Djúpivogur: Stjörnutindur nót 1 0.8 10 smábátar lína 122 106.9 5 smábátar færi 21 8.2 Hornafjörður: 15 smábátar lína 108 212.8 6 smábátar færi 25 22.8 1 smábátur dragnót 5 9.8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.