Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 53

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 53
1/89 ÆGIR 45 íbúðir: íbúðarými er samtals fyrir 15 menn í fjórum 2ja manna, tveimur 3ja manna klefum og einum eins- manns klefa. I íbúðarými á neðra þilfari er fremst s.b.-megin hlífðarfata- og þvottaherbergi með saunaklefa og tveimur sturtuklefum, salernisklefi og forstofa. B.b.- megin er fremst matvælafrystir og kælir, þá eldhús og borðsalur og setustofa aftast. A efra þilfari eru tveir þriggja manna klefar fremst og þar fyrir aftan, b.b.-megin, eru fjórir 2ja manna klefar og skipstjóraklefi aftast. Tveir salernisklefar eru fremst til hliðar við íbúðagang. íbúðir eru einangraðar með steinull og klæddar með plasthúðuðum spónaplötum. Vinnuþilfar (fiskvinnslurými): Vökvaknúin fiskilúga er framan við skutrennu og veitir aðgang að fiskmóttöku, um 13 m3 að stærð, aft- ast á vinnuþiIfari. í efri brún skutrennu er vökvaknúin skutrennuloka. Fiskmóttöku er lokað vatnsþétt að framan með þili og á því ein vökvaknúin rennilúga fyrir losun. Vinnslubúnaður er með aðaláherslu á rækjuvinnslu, en auk þess er búnaður til heilfrystingar á karfa og grálúðu. Rækjuvinnslubúnaður er s.b.-megin á vinnsluþilfari. Frá móttöku flyst rækjan með færi- bandi að flokkunarbandi (hreinsibandi) og þaðan í þvottakar með töppubandi sem fæðir flokkunarvél. Eftir stærðarflokkun fer rækjan í fjögur geymslukör og ór þeim er hún tekin í frekari vinnslu. Stærri rækjan [er í litunarkör og þaðan í vigtun, pökkun og frystingu ' láréttu plötufrystunum. Minnsta rækjan fer í suðu og síðan í lausfrysti og þaðan í vigtun og pökkun. Fisk- vinnslulína fyrir heilfrystan fisk (karfi og grálúða) er b-b.-megin á vinnsluþilfari. Frá móttöku flyst aflinn með tröppubandi að tvískiptu geymslu- og blóðgun- arkeri og úr því að hausunar- og slægingarvél og frá henni að flokkunaraðstöðu. Þaðan fer aflinn með færiböndum að geymslukörum og í vigtun og pökkun °g frystingu í plötufrystum. Fiskúrgangur flyst útbyrðis. I skipinu eru eftirtalin fiskvinnslutæki: Rækjuflokk- nnarvél frá Kronborg af gerðinni Panda 2004, afköst 200 kg/klst; rækjusjóðari frá Kronborg af gerð 280, a öst 500 kg/klst; tvö litunarkör frá Carnitech af gerð 20; Baader 424 A slægingar- og hausunarvél; Þr)ár Póls tölvuvogir og Signode bindivél. Annar bún- a þr er frá Klaka, þ.e. vökvaknúin færibönd, kör o.fl. skipinu eru eftirtalin frystitæki: Tveir láréttir APV a^k St°ne Ltd 10 StÖÖVa PlötufrVstar 0 940x1120), °st 5 tonn af rækju á sólarhring hvor; og einn laus- Plötufrystir á vinnsluþilfari. frystir frá Carnitech, afköst 10 tonn af rækju á sólar- hring. Loft og síður vinnslurýmis eru einangraðar með steinull og klætt er með plasthúðuðum krossviði. Fiskilestar: Lestarými er skipt í tvær lestar, þ.e. fremri lest sem er 76 m3 og aftari lest sem er 168 m3. Lestar eru gerðar fyrir geymslu á frystum afurðum, og eru ein- angraðar með 200 mm polyurethan og klæddar með vatnsþéttum plasthúðuðum krossviði, og kældar með kælileiðslum í lofti lesta. Flutningur frá vinnsluþilfari í lestar fer fram með sérstakri lyftu (1.5 tonna), framarlega í aftari lest. Hurð er á þili milli lesta, sem veitir aðgang að fremri lest. Aftast á fremri lest og fremst á aftari lest er sitt hvort lestaropið (1200 x 1700 mm) með állúguhlerum. Losun er um losunarlúgu á efra þilfari (stálhleri slétt við þilfar) og losunarlúgu á hvalbaksþiIfari (álhleri á karmi). Fyrir affermingu er krani. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður skipsins er vökvaknúinn (háþrýsti- kerfi) og er um að ræða tvær togvindur, fjórar grandara- vindur, tvær bobbingavindur, tvær hífingavindur, pokalosunarvindu og akkerisvindu frá Rapp Hydema A/S, en auk þess er skipið búið þremur litlum hjálpar- vindum frá Sepson og tveimur Tico krönum. Aftantil á togþilfari, s.b,- og b.b.-megin, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð TWS-1221/63-1 1100, Framhald á bls. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.