Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 56

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 56
48 ÆGIR 1/89 Fyrirkomulagsteikning af Höfrungi BA 60 í megindráttum. stýrishúsi. Mastur er í afturkanti stýrishúss, og á því bóma. Aftast á þilfari eru toggálgar. Vélabúnadur: Aðalvél er frá Volvo Penta, gerð TMD 102 A, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu, sem skilar 175 KW (238 hö) við 1800 sn/mín. Við vélina er niðurfærslugír frá Tonaco, gerð TM 729 D, með niðurfærslu 3.52:1 og trollventli. Skrúfa er föst, fjög- urra blaða, með 1000 mm þvermáli. Á niðurfærslugír er eitt 60 ha aflúttak fyrir tvöfalda Hamworthy vökvaþrýstidælu fyrir vindubúnað. Þá knýr aðalvél einnig tvo 24 V rafala. Stýrisvél er raf- stýrð og vökvaknúin. Fyrir vélarrúm eru tveir rafknúnir blásarar. Rafkerfi er 24 V jafnstraumur. Upphitun í lúkar, stýrishúsi og vélarrúmi er frá eldavél. Fyrir neysluvatn er rafknúin dæla. Vindubúnaöur: í skipinu er togvinda frá Thyboron Skibssmedie A/S í Danmörku, gerð 14/70, búin tveimur tromlum (200 mmo x 800 mmo x 400 mm), sem taka 400 faðma af 1 Va" vír, togátak á tóma tromlu er 5 tonn. Þá er skipið búið línuvindu frá Hafspil, gerð númer 2, bómuvindu frá Bátalóni, og einnig er gömul kraft- blökk í skipinu. Rafeindatæki o Ratsjá: Seguláttaviti: Sjálfstýring: Loran: Dýptarmælir: Örbylgjustöð: Furuno, Model 1800, 24 sml Lilley & Gillie Scan Steering, Helmsman 450 Furuno, LC 80, með GD 170 litmyndaskjá Furuno, FCV 501, litamælir Sailor, RT144, 55 rása (simplex) Af öðrum búnaði má nefna tvo sex manna Viking gúmmíbjörgunarbáta með sjósetningarbúnaði frá Olsen, þar af annar í skotgálga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.