Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 57

Ægir - 01.01.1989, Blaðsíða 57
1/89 ÆGIR 49 Framhald af bls. 45 hvor búin einni tromlu og knúin af einum vökva- srýstimótor. Tæknilegar stærðir (hvor vinda); Tromlumál 419 mm0x13OO mmo Víramagn á tromlu x 1140 mm 875 faðmar af 314" vír Togátak á miðja (860 mmo) tromlu 8.21 Dráttarhraði á miðja (860 mmo) tromlu 97 m/mín Vökvaþrýstimótor Hagglunds 63-11100 Afköst mótors 178 hö Prýstingsfall 210kp/cm2 Olíustreymi 430 l/mín Fremst á togþilfari, aftan við og til hliðar við íbúða- rými, eru fjórar grandaravindur af gerð SWB-1200/ HMB7-9592. Hver vinda er búin einni tromlu (254 mmo x 1250 mmo x 450 mm) og knúin af einum Bauer HMB 7-9592 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (274 mmo) er 10 tonn og tilsvar- andi dráttarhraði 60 m/mín. Undir hvalbaksþilfari, yfir grandaravindum, eru tvaer bobbingavindur af gerð SDW 500 Sisu, hvor búin einni tromlu (368 mmo x 725 mmo x350 mm), togátak á tóma tromlu 2 tonn. A hvalbaksþiIfari, aftan við brú, eru tvær hífinga- vindur af gerð GWB-1200/HMB7-9592, hvor búin einni tromlu og knúin af einum Bauer HMB 7-9592 vökvaþrýstimótor. S.b.-vindan hefur tromlumálin 254 mmo x 1200 mmo x 800 mm, en b.b.-vindan tromlumálin 254 mmo x 800 mmo x 350 mm. Tog- átak vindu á tóma tromlu (272 mmo) er 10 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 60 m/mín. Aftast á framlengdu hvalbaksþilfari, b.b.-megin, er ein hjálparvinda fyrir pokalosun af gerð GWB-680/ HMB5-9592, búin einni tromlu (254 mmo x 700 mmo x 350 mm) og knúin af einum Bauer HMB5-9592 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (272 mmp) er 7.3 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 46 nt/mín. Aftast á framlengdu hvalbaksþiIfari, s.b.- og b.b,- rr'egin, eru tvær litlar hjálparvindur (Sepson) fyrir bakstroffuhífingar, togátak 1 tonn, og á toggálga er ein 3ja tonna útdráttarvinda frá sama framleiðanda. Skipið er búið tveimur vökvaknúnum krönum frá Tico Marine. Á hvalbaksþiIfari, framan við brú, er krani af gerð WT 150, lyftigeta 1.5 tonn við 8.3 m arrn, búinn 2ja tonna vindu með 30 m/mín hífinga- hraða. Aftast á framlengdu hvalbaksþiIfari, s.b.- rraegin, er krani af gerð WT 200, lyftigeta 1.76 tonn við 9.8 m arm, búin 2ja tonna vindu með 30 m/mín bífingahraða. Fremst á hvalbaksþiIfari er akkerisvinda af gerð AW-580/9564 búin tveimur keðjuskífum (önnur útkúplanleg) og einum koppi, og knúin af einum Bauer HMB 5-9564 vökvaþrýstimótor. Rafeindatæki, tæki í brú o.fi: Ratsjá: Kelvin Hughes, Concept HR 2000 T (3 cmX), 48 sml ratsjá með dagsbirtuskjá. Ratsjá: Furuno, FR 810 DA (3 cmX), 72 sml ratsjá með dagsbirtuskjá. Seguláttaviti: J.C. Krohn & Son, spegiláttaviti í þaki. Gyroáttaviti: Anschutz, Standard 14. Sjálfstýring: Anschutz, 1600. Vegmælir: Ben, Eco 3C. Miðunarstöð: Taiyo, TD-L1100. Örbylgjumiðunarstöð: Taiyo, TD-L1520. Loran: Internav LC 720. Loran: JRC, gerð JNA 761. Loran: Trimble Navigation, 10XGPS. Leiðariti: Ocean Tech, Seaplot, litaskjár (með PC- tölvu). Gervitunglamóttakari: Magnawox MX 4102. Dýptarmælir: Krupp Atlas 782, sambyggður mælir með skrifara og litaskjá, 33 og 66 KHz tíðni, sendiorka 2 KW. Dýptarmælir: Kaijo Denki, KMC 200 (litamælir), 24 og 50 KHz tíðni, sendiorka 2 KW. Aflamælir: Scanmar 4004. Veiðarfæramælir: Furuno CN 14A. Talstöð: Sailor T 2031/R 2022, 400 W SSB. Örbylgjustöðvar: Tvær Sailor RT 2047, 55 rása (duplex). Veðurkortamóttakari: Furuno FAX 208. Sjávarhitamælir: Furuno TI-11D. Auk ofangreindra tækja er Amplidan kallkerfi, Sailor R 501 vörður, tveir Sailor R 2022 móttakarar, Sailor CRY 2001 dulmálstæki og Sharp telefax. í skip- inu er olíurennslismælir í tengslum við vegmæli (Ben), sjónvarpstækjabúnaður frá Norma meðfjórum tökuvélum og fjórskiptum skjá í brú og Victor talva með möguleika á að senda vinnsluupplýsingar um telefaxtæki. Aftast í brú eru stjórntæki fyrir togvindur, grandara- vindur, bobbingavindur og hífingavindur, en jafn- framt eru togvindur búnar átaksjöfnunarbúnaði af gerð Multracom PTS 3000 frá Rapp Hydema með átaks- og víralengdarmælum. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Einn slöngubát með utanborðsvél; þrjá 10 manna DSB Continental gúmmíbjörgunarbáta, einn búinn Olsen sjósetningarbúnaði; reykköfunartæki, flotgalla og neyðartalstöð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.