Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1989, Side 9

Ægir - 01.02.1989, Side 9
2/89 ÆGIR 61 Vei ^ur a handfæri en lóðir gáfust og vel, sérstaklega á haustin. , ,'P’n voru sexæringar og smærri ,atar mr|an fjarðar en 10 - 12-róin S 'P a djúpmið undir aldamótin 0- „Svarfdælir stóðu á þessum °gum að mestu einir undir utgerð við Eyjafjörð, er há- adaveiðum sleppir ... "50 fiski- lData| ganga frá „Dalvík" vorið . öndverðri 19. öld var lína meira notuð og ennþá voru vertíð- arnar nær eingöngu vor og haust, sem fyrr. Og áfram var gert út á I ar °g einnig sel. Sótt var ,erl8rao8 lengra, sérstaklega eftir a ar i og má nærri geta hvernig c-9 etur verið á opnum bátum. ^ar æ|jr hafa, gegnum tíðina, att sjá eftir mörgum manninum í ,°lnri' 1824 ferst t.d. hákarla- !.P' Svarfdælingur með 11 m°nnum. - 0g það urðu fleiri 'Pstaparnir, - já miklu fleiri, - ;eJaekki raktir hér frekar. u 15 'P'n koma svo til sögunnar hjs°®. U.PP ur miðri öldinni. Var haU-T'^. ^y^'og- Helst var þeim oj ' 111 hákarlaveiða. Voru rnan nokkrir bænd ur um skip. 2engt var að 10 væru á. „Pól- sv T,aní sem jafnan var gerð út af eitt *s^uni basndum, reyndist við Eyja'fjörð8' farSæ'aSta af'askip OekifÍn skriðu vel í góðum byr. lanc,6 tlf- sveiiu á djúpmiðum, í nu n ttma á stundum, var sem h'aðiíTkb abð SÍ8'a hdm með héldu kváh u6!' S6m Um Stýr'ð t cj þess aou ba gjarnan stökur, ';Voð Þóteygiveður hörð, v°na egfieyið kafi 'nn a Eyja- fagran fjörð raman úr reginhafi." *tÆ ,Var að útvegsbændur o.s.frv r-1 Sklpi' 1/8' 1/3' 1/2 þó u°8§visstaðabændur áttu árunuT lat'P' iafnvel tvö' Á S7-1887 var þilskipa- eign Svarfdæla samtals tæp 18 skip, sem 15 bændur áttu hluti í. Þarafáttu Baldvin C. Þorvaldsson og Sigurður Jónsson, báðir á Böggvisstöðum, rúm 11 skip. Sýnir þetta betur en annað hvílíkir athafnamenn þeir voru. Matarkistan viö Sandinn Skagfirðingar sóttu fiskifang norður á Böggvisstaðasand á 19. öld. Var þá sótt á marga hesta, allt fram um aldamót. Bæði var það að lítið aflaðist á stundum við Skagafjörð en gjarnan alltaf fisk að fá við Sandinn. Þá var harðmetið talið betra norður þar. Verslað var við útvegsbændur og má þar til nefna Böggvisstaðabændur o.fl. Var trússhestalestin oft löng, 10 hestar eða meira. Þetta var svo flutt yfir Heljardalsheiði til býla þeirra skagfirsku bænda er skorti þessi matvæli. Á Sandinum áttu bændur sjóbúðir sínar úr torfi og grjóti að mestum hluta. Ekki voru þar mannabústaðir enn sem slíkir, en vermenn höfðust þó við í þessum búðum yfir vertíðina, oft- ast nær. Hjalla höfðu bændur við búðir sínar. Segja má að frá Böggvisstöðum þróist byggðin á Sandinum einna helst og þaðan eru komnir margir helstu útvegs- menn byggðarlagsins. Erfram liðu stundir tóku sér bólfestu í sjóbúð- unum þeir menn sem á sjónum voru fyrir bændurna sem skipin áttu. Þannig hefst búseta manna á Böggvisstaðasandi, Dalvík, — í þessum frumstæðu torfhúsum, laust fyrir aldamótin 1900. Trú- lega hefur það verið fátækasta fólkið sem varð að gera sér þetta að góðu. Þegar þurrabúðarmenn taka sér bólfestu á Sandinum laga þeir sjóbúðirnar eftir megni. Loft var í nokkrum og var þá sofið þar. 1890 eru þurrabúðirnar 5 að tölu en árið 1901 eru húsráðendur aðeins fjórir. Dalvíkingar Laust fyrir síðustu aldamót má sjá Dalvíkurnafnið fyrst í rituðum heimildum. Farið var að nota það töluvert við aldamótin. Þó „er það ekki fyrr en um 1910, að nýja nafnið ber sigurorð af hinu gamla í ræðu og riti." Hjónin Jón Stefánsson og Rósa Þorsteinsdóttir staðfestust fyrst Dalvíkurhöfn á sjómannadegi, þeim fyrsta sem haldinn var hátíðlegur.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.