Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 10

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 10
62 ÆGIR 2/89 manna á Böggvisstaðasandi, 1887.Byggðu þau sér hús og köll- uðu Nýjabæ, stundum líka nefnt Jónshús. Þannig eru þau frum- byggjar Dalvíkur og margir afkom- enda þeirra hafa sett svip á staðinn. Sennilegt má telja að Jón sé höfundur að Dalvíkurnafninu, þó ekki sé það fullvíst. Smám saman setja sig fleiri niður á Dalvík og byggja yfir sig. íbúafjöldi í Upsasókn ogá Dalvík 1801 96 1840 122 1860 136 1880 180 1901 328 1920 121 1940 311 1960 907 1980 1269 1988 1430 íbúatölur 1801-1901 frá Upsasókn, sem var heldur stærra svæði en Dalvík. íbúa- tölur 1920-1988 frá Dalvík. (Heimild: Dalvíkursaga - Tölíræðihandbók Hagstofunnar) Lífið snýst nær eingöngu um sjóinn. Þó höfðu menn dálítinn bústofn, sumir hverjir, sér til fram- dráttar. Var það svo fram eftir árum. Upsasókn náði yfir það sem nú er að mestu talið til Dalvíkur- bæjar. Árið 1910 eru íbúar sókn- arinnar 313 og 10 árum síðar eru þeir orðnir 436. Raunar voru þá býli fleiri á svæðinu en nú er og þetta fólk því ekki nærrí allt búsett á Dalvíkinni. í ársbyrjun 1946 er sveitarfélaginu skipt. Bændur í sveitinni vildu, margir hverjir, ekki taka þátt í kostnaði við hafn- arframkvæmdir á Dalvík, sem voru mjög kostnaðarsamar. Var hugmyndin um skiptin ekki alveg ný og mun fleira hafa komið til. Einhverjir Dalvíkingar töldu og fara best á því að skipta hreppnum. Deilur höfðu komið upp og með skiptum væri þá komið í veg fyrir áframhald þeirra. Þannig varð til Dalvíkurhreppur við sjóinn og áfram hét svo Svarf- aðardalshreppur í sveitinni. Á Dalvík fjölgar jafnt og þétt og þar kom, 10. apríl 1974, að Dal- vík er lögfestur kaupstaður. 1940 eru 1064 íbúar í Svarfað- ardalshreppi (óskiptum) en á Dal- vík voru þá 311 íbúar, þar af 130 --3*JE£3 --—--¦r-'-'y.i_-- Sjóbúð, algeng gerð: Samkvæmt uppdrætti Sigurðar P. Jónssonar. framfærendur. Atvinnuskipting meðal Dalvíkurbúa var þá sem hér segir: Landbúnað stunda 10 Fiskveiðar stunda 146 Iðnað stunda 83 Samgöngur stunda 19 Verslun stunda 26 Persónulega þjónustu stunda Opinbera þjónustu stunda Óstarfandi Lífæðin - höfnin Þegar vélbátarnir koma tíl sögu við Sandinn árið 1906 eru engar bryggjur né legufæri. Upp frá þvl fjölgar bátunum töluvert ört o% stækka smám saman. ÚtvegS' menn tileinkuðu sér nýjungarnar fljótt og þannig hefur það ætíð verið síðan. Má hugsa sér hvaða erfiðleika menn hafa mátt glíma við er bat- arnir voru orðnir það stórir að ekk' var unnt að kippa þeim undan sjo á höndum. Að landa aflanum ' fjöruna var tæpast unnt. Úr stærN bátunum var aflinn fluttur á ára- bátum upp í fjöru. Bátunum var lagt á leguna á víkinni. Men^ fundu fljótt nauðsyn þess að fa bryggju til að athafna sig víð. U1' gerðarmenn fóru því fljótlega a° koma sér upp bryggjustúfum. ,,f°r' steinn Jónsson kaupmaður kon1 fyrstur upp sæmilegri trébryggJ^ hann hafði líka stærsta útgerð' Því næst kom bryggja Böggv'^' staðabænda. Bryggjurnar urðu al' margar. Stærstar voru þó þessa tvær ásamt kaupfélagsbryggjur,n og Höepfnersbryggjunni, sem va þar sem ytri hafnargarðurinn e nú. - „Aldrei þótti fært að ha'a fiskibáta við bryggjur, nem ^ meðan á út- og uppskipun stóö- Þeir lágu við festar frammi í 'e^ unni, þótt ótryggt væri það, & u af bar með veður. „Það gátu li' heilu vikurnar svo, að ekki va_ komist um borð í þá og þeir su kku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.