Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 11

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 11
2/89 eða fó alve ru upp. Það var eiginlega 8 árvisst, að það fóru einn eða tveir batar upp á haustin," segir S|gfús Þorleifsson útgerðarmaður. Stundum tók bryggjurnar af í br|mi. Þá var farið að leita að timbrinu úr þessum bryggjustubb- Um og smala því saman. - Vorið 918 sópuðust allar bryggjur á I alvík burt. Tók ísinn, sem þá var landfastur, þær með sér. Sumar Peirra máttu menn sækja allt út að Hrolfsskeri, - á miðjum Eyjafirði, utarlega. Anð 1933 var dráttarbraut fyrir batana tekin í notkun, Slippurinn. Jonaði hún í mörg ár en er nú '°ngu aflögð. . Var það að vonum að Dalvík- 'ngar færu a5 hyggja að varan|egri nafnargerð. Sérfróðir menn töldu ymis tormerki á því að gera höfn á alvik, svo opin sem hún er fyrir ' a ' er raunar kveðinn upp d°mur, að hafnargerð á Dalvík SVari ekki kostnaði. Þess var því fkki að vænta, að unnið yrði að atnai-bótum í náinni framtíð. tvegsmenn og sjómenn á Dalvík . u a° gera upp við sig, hvort Peir ætluðu að sætta sig við f, stoðuna eins og hún var eða Vtjast brott. Flestir þraukuðu í Von um betri tíð." M|kið vatn var til sjávar runnið vegar, loks var hafist handa um aranlegahafnargerðvorið1939. hv-ÍH V3r Við framkvæmdir, með n '5?UmÞó,tilársins1945.Erþað s, 0ur§arourinn sem nú er, haf- ei£788Í-an- UdP úr 195° °8 fra , s'ðar voru menn svc verh-rV° byg8'a sameiginlega hvp rx yrir út8eroir sínar. Skúra- mert'ð við höfnina hvarf en tvö að l i8 hÚ5 hysa bessa aostöðu snJT1-u 'eyti- Raunar eru mest til h/n -tar 5em bar eru með sitt Rer?s ^' A Dalvíkurhöfn hafa verið ferirT m'klar endurbætur og lag- veri^- S'ðan 1945- Hömin hefur enn - * U° nokkrum sinnum og a aö dýpka í sumar. Ráðgert svo r ÆGIR er að taka upp úr höfninni um 40 þús. rúmmetra. Utan hafnar er gert ráð fyrir að dýpka í 7 m en innan hafnarinnar í 6 og 6,5 m. Sandburður er all nokkur inn í höfnina og er svo komið að stærsti og nýjasti togari Dalvíkinga, Björgvin, getur vart athafnað sig sem skyldi á fjörunni. 1960 var hafist handa við bygg- ingu austurgarðsins. Hann var stórt skref til hafnarbóta. Smábáta- bryggja var og gerð eftir að aust- urgarðurinn kom. Er hún raunar löngu orðin of lítil, og svo má með nokkrum sanni segja almennt um höfnina. Áætlanir eru til um mikla höfn og hafa verið gerðar líkanatil- raunir af þeim. Á ytri garðinum, sem nú er allur steyptur, er 170 m langur kafli og 10 m breiður þar sem heitt vatn rennur undir þekj- unni frá Hitaveitu Dalvíkur. 63 Heldur þetta honum að mestu þýðum á veturna. Sl. sumar var lokið við að mal- bika hafnarsvæðið. í dag er því Dalvíkurhöfn bænum til prýði og um margt til fyrirmyndar. Umsvifin við höfnina hafa stór- aukist nú á fáum árum. Sýnir það betur en margt annað eflingu bæjarins. Síðan í október 1986 hefur Eimskipafélag íslands haft vikulegar ferðir til Dalvíkur, og heldur betur, því á sl. ári voru áætlunarferðirnar 60 talsins. Skip félagsins komu í Dalvíkurhöfn 73 sinnum árið 1988. Fluttu skip félagsins um 1000 gáma að og frá staðnum. Aukning milli áranna 1987 og 1988 var um 600 gámar. Innflutt er aðallega iðnaðarvörur og hráefni til iðnaðar, svo sem efni til Sæplasts hf. En útflutningur er auðvitað sjávarafurðir að stærstum Söltunarstöðin Höfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.