Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1989, Side 11

Ægir - 01.02.1989, Side 11
2/89 ÆGIR 63 e a fóru upp. Það var eiginlega a veg árvisst, að það fóru einn eða Ve|r bátar upp á haustin," segir 'g ús Þorleifsson útgerðarmaður. tundum tók bryggjurnar af í 3r|rni. Þá var farið að leita að lmarinu úr þessum bryggjustubb- Um °g smala því saman. — Vorið 18 sópuðust allar bryggjur á a v'k burt. Tók ísinn, sem þá var an fastur, þær með sér. Sumar Pe|rra máttu menn sækja allt út að Mro fsskeri, - á miðjum Eyjafirði, utarlega Arið 1933 var dráttarbraut fyrir atana tekin í notkun, Slippurinn. jonaði hún í mörg ár en er nú 0ngu aflögð. • ^ar Þaö að vonum að Dalvík- ngar faeru að hyggja að varanlegri a nargerð. Sérfróðir menn töldu Vmjs tormerki á því að gera höfn á haf' ’ SV° °pin sem hun er fyrir . er raunar kveðinn upp órnur, að hafnargerð á Dalvík i ?ri kostnaði. Þess var því 1 að vænta, að unnið yrði að atnarbótum í náinni framtíð. Vegsmenn og sjómenn á Dalvík u ■ tu að gera upp við sig, hvort a ‘r æt,uðu að sætta sig við flvr Una eins °S hún var eða ygast brott. Flestir þraukuðu í Von um betri tíð." Mikið vatn var til sjávar runnið v 8ar loks var hafist handa um n an e8a bafnargerð vorið 1939. hvru Var við framkværndir, með noríUrn Þ°' til ársins 1945. Er það ski, u8arðurinn sem nú er, haf- eitthvað8sÍftn' UPP Úr 1950 °8 fram - • °ar voru menn svo verhn^H'r30 byg8Ía sameiginlegar hverf*'r 'yr'r utgerðir s'nar- Skúra- rnvnH ,VÍð höfnina hvarf en tvö að rvn^,08 hus hÝsa þessa aðstöðu 'eyti. Raunar eru mest ti| ^r' ^tar sem þar eru með sitt Rerð=,Sa ^.^ai^'kurhöfn hafa verið fcei-inoa?1^ endurbætur °g lag- veriðn ,'ðan 1945- Höfnin hefur er|n á ^A^U-ð n°kkrum sinnum og a dýpka í sumar. Ráðgert er að taka upp úr höfninni um 40 þús. rúmmetra. Utan hafnar er gert ráð fyrir að dýpka í 7 m en innan hafnarinnar í 6 og 6,5 m. Sandburður er all nokkur inn í höfnina og er svo komið að stærsti og nýjasti togari Dalvíkinga, Björgvin, getur vart athafnað sig sem skyldi á fjörunni. 1960 var hafist handa við bygg- ingu austurgarðsins. Hann var stórt skref til hafnarbóta. Smábáta- bryggja var og gerð eftir að aust- urgarðurinn kom. Er hún raunar löngu orðin of lítil, og svo má með nokkrum sanni segja almennt um höfnina. Áætlanir eru til um mikla höfn og hafa verið gerðar líkanatil- raunir af þeim. Á ytri garðinum, sem nú er allur steyptur, er 1 70 m langur kafli og 10 m breiður þar sem heitt vatn rennur undir þekj- unni frá Hitaveitu Dalvíkur. Heldur þetta honum að mestu þýðum á veturna. Sl. sumar var lokið við að mal- bika hafnarsvæðið. í dag er því Dalvíkurhöfn bænum til prýði og um margt til fyrirmyndar. Umsvifin við höfnina hafa stór- aukist nú á fáum árum. Sýnir það betur en margt annað eflingu bæjarins. Síðan í október 1986 hefur Eimskipafélag íslands haft vikulegar ferðir til Dalvíkur, og heldur betur, því á sl. ári voru áætlunarferðirnar 60 talsins. Skip félagsins komu í Dalvíkurhöfn 73 sinnum árið 1988. Fluttu skip félagsins um 1000 gáma að og frá staðnum. Aukning milli áranna 1987 og 1988 var um 600 gámar. Innflutt er aðallega iðnaðarvörur og hráefni til iðnaðar, svo sem efni til Sæplasts hf. En útflutningur er auðvitað sjávarafurðir að stærstum Söltunarstöðin Höfn.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.