Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 14

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 14
66 þaðan við bátaflotann og atvinnu- lífið. 1948 er fiskmjölsverk- smiðjan búin nýjum tækjum og ný reist 1950. 1953 er tekið í notkun nýtt verslunar- og skrifstofuhús. 1973 kaupir svo félagið Síldar- bræðsluna hf. sem orðin vargjald- þrota. 1974 eru gerðar töluverðar endurbætur á fiskverkunarstöð félagsins á Dalvík, frystihúsi og saltfiskverkun. Kristján Ólafsson var um árabil útibússtjóri en er nú fulltrúi KEA á sviði sjávarútvegs- og fiskvinnslu, síðan 1984. Nú- verandi útibússtjóri er Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson. KEA á stóra hluti í Útgerðarfé- lagi Dalvíkinga hf. og Söltunarfé- lagi Dalvíkinga hf. Af öllu þessu sést að umsvif KEA eru afar mikil. ÆGIR Félagið hefur af myndarskap staðið að þeirri öru uppbyggingu sem átt hefur sérð stað á Dalvík, enda fjárhagslega mjög sterkur aðili. Sumum finnst ugglaust nokkuð langt gengið, og tala þá um kaupfélagsvaldið sem flytur hagnað af fiskvinnslu sinni til Akureyrar. Fullvíst má þó telja að atvinnuhættir Dalvíkinga væru á annan veg hefði þessa fjársterka félags ekki notið við. Frystihús Ú.K.E.D. hefur tekið við afla frá 1984 sem er á bilinu 7-8 þúsund tonn á ári. Móttekinn afli árið 1988 var 8.130 tonn. Á árunum 1973 og 1974 voru gerðar miklarendurbætur á húsinu. Ás.l. ári var fjárfest þar fyrir um 20 millj. króna og um s.l. áramót var Frystihús Ú.K.E.D. - Skipting eftir vinnsluaöferðum 1985 1986 1987 tonn tonn tonn Freðfiskur 1.730 1.518 1.363 Saltfiskur 1.715 1.201 1.474 Skreið 226 176 252 Framleiösluverðmæti í þús . kr. 1984 178.962 1985 252.399 1986 315.160 1987 406.644 1988 480- -500.000 Frá Dalvíkurhöfn. 2/89 sett upp svokölluð flæðilína og keypt ný flökunarvél. Kostaði það aðrar 20 milljónir. Húsið er í dag meðal best búnu frystihúsa landsins, en þarf 130-150 tonn hráefnis á viku til að hlutirnir gangi eðlilega. Togarar Ú.D. hafa lengst af séð fyrir hráefnisöflun- inni. Frystihúsið verkar einnig mikið í salt og skreið. Frystihús- stjóri er Gunnar Aðalbjörnsson. Togarann Baldur keypti kaup- félagið á síðasta ári af útgerðafé- laginu Upsaströnd, sem starfar nu ekki lengur. Afli Baldurs EA 1988: bolfiskur 2246 tonn, aflaverðmæ'' 77.491 þús. kr. Kaupfélagið hefur frá upphafi sínu á Dalvík reki verslanir og stutt er síðan glæsilegt verslunarhús- næði var tekið í notkun, Svart- dælabúð. I fiskvinnslunni hjá Ú.K.E.D- starfa um 70 manns yfir árið og a launaskrá hjá útibúinu komas' 400-500 manns, þar af er fastráðið fólk um 150 manns. Söltunarfélag Dalvíkur 1944 tekur þetta félag til starfa- Það stofnuðu allmargir útvegS' menn og var tilgangurinn fyrst og fremst að reka síldarsöltun. Mik" umsvif voru hjá félaginu á síldar- árunum. Snemma kom upp sú hugmynd að reisa verksmiðju til niðursuðu síldar. Af því varð þó ekki. Eftir að síldin hvarf var lítið umleikis, þangað til rækjuverksmiðjan er sett á laggirnar 1975. 1. vinnslu- dagur var 31. maí það ár. Seg1a má að síðan hafi verið stöðug vinna hjá fyrirtækinu, þó ekk' allan tímann við rækjuvinnslu, en lang mest. Töluvert var verkað a' saltfiski og skreið og lítilteg3 söltuð síld. Síðustu árin, eða fra 1983, hefur rækjuvinnsla verið stöðug, að heita má. Skuttogarinn Dalborg EA 31'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.