Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 15

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 15
2/89 ÆGIR 67 var keyptur 1977 frá ítalíu, 262 tonn. Frumkvöðull rækjuveiða á diupmiðum við landið er Snorri ^norrason skipstjóri á Dalborgu og er saga hans í þessu tilliti afar ["erkileg. Hafði Snorri um skeið 'fitað rækju og gert veiðitilraunir uti fyrir Norðurlandi. Fyrst á litlum °ati, Arnari og síðar á Sæþóri, 50 ^sta stálbáti. Eftir að hann fékk ualborgina gerði hann lítið annað en stunda rækjuveiðar fram til árs- lns 1980. Hann hafði kannað ^'öin og víða kastað trollinu. V.rst var rækjan unnin um borð í sk'Pinu, nema sú smæsta. Eftir að nafa fundið miðin við Kolbeinsey ly74 á Sæþóri fór dæmið að 8anga betur upp. Fram að þeim tlrna gaf þessi leit og tilraunastarf- sem, frekar Irtið af sér. Dalborgfór ^annsoknarferð fyrir Hafrann- oknastofnun vestur á Dohrn- nankaogjökuldjúP1979, ogeftir Pað hefst ævintýrið, er haft eftir orra. A þessum fyrstu árum 6er°u menn góðlátlegt grín að nonum fyrir betta braS; en hann aoi ohagganlega trú á því sem Jann var að gera. Árið 1973 er í e|0'skýrs|um gefið upp að um I tonn hafi veiðst af rækju við iqS Þann afla átti Snorri einn- , ö4 var heildarafli landsmanna tQns ve§ar orðinn yfir 10.000 r StÓrt sv*ði úti fyrir Norðurlandi, *k)uslóð, hefur fengið nafnið orrabraut, og er það að vonum Jfkle8t- (Heimild: Morgunbl. )0^annadaginn1985). sív'm vUrou Dreytingar á eignar- ^ldka5S-F-D.ÞáeraðóskDal- ^^oæjar farið fram á það við féla P3° kaupi storan hlut í sína8'nU' Fyrr' ei8endur selJa hluti Hli 't fnema tveir einstaklingar. KEA íoer storaukio og síðan á 3% og Dalvíkurbær 36,5% h|utafjár. Dalb orgin var tekin í stóra • ossun" og endurbætur 1987. var nÝ brú á skipið, allt spil- kerfi endurnýjað og margt fleira var lagað. Voru þetta afar dýrar breytingar en skipið er nýtísku- legra og trúlega afkastameira. Flestir Dalvíkurbáta hafa verið á rækju á sumrin og landað í heima- höfn hjá S.F.D. Einnig nokkrir aðkomubátar. Þá hefur verk- smiðjan leigt báta. Oft er í verk- smiðjunni unnið allan sólarhring- inn þegar mikið hefur borist að. Afli 1988, Dalborg bolfiskur 1.822 tonn, rækja 209 tonn, afla- verðmæti 94.582 þús. Á launaskrá hjá fyrirtækinu 1988 voru 106 launþegar, þar af 41 í föstu starfi, við vinnslu og veiðar. í verksmiðjunni starfa um 20 manns. S.l. ár tók S.F.D. á móti um 1.400 tonnum til vinnslu. Útflutt rækja það ár nam 366 tonnum og að auki var verulegt magn selt á innanlandsmarkaði. Frá S.F.D. er rækja m.a. flutt til Bretlands og eru kaupendur þar verslunarkeðjan Mark og Spencer. Gera þeir mjög miklar kröfur um gæði, enda er aðeins ein verk- smiðja á landinu önnur, sem þeir viðurkenna. Vegna mikilla gæða- krafna voru gerðar dýrar endur- bætur á verksmiðjunni 1978. S.F.D. selur auk þessa rækju til Danmerkur og Þýskalands, en 35-40% framleiðslunnar fara til Marks og Spencer. Velta fyrir- tækisins var um 240 millj. króna á s.l. ári. Launagreiðslur námu tæpum 75 millj. króna það ár. Framkvæmdastjóri er Kristján Ólafsson. Útgerðarfélag Dalvíkinga Hlutafélagiðerstofnað 10. mars 1959 af KEA, Dalvíkurhreppi og þeim Björgvin Jónssyni og Sigfúsi Þorleifssyni. Þeir félagar áttu 1/3 á móti hreppnum og KEA sem áttu 1/3 hlutafjár hvor aðili. 1958 er keypt Austurþýskt 250 lesta togskip, Björgvin EA 311. 1959 er ákveðið að kaupa annað sams konar skip, sem varð Björgúlfur EA 312. Þá breytast eignarhlutföll í félaginu. Björgvin og Sigfús eiga 8,34% og Dalvíkurhreppur og KEA 91,66%. Þannig er eignarað- ild háttað þar til Sigfús og fjöl- skylda hans selja sinn hlut 1966. Síðan á Björgvin milli 2 og 3% og Dalvíkurbær og KEA skipta jafnt sínum hlutum áfram. Síðan hafa eignahlutföll ekki breyst. Um árabil voru þessi ágætu skip aðal atvinnutækin á Dalvík. En að því kom að þau stóðust ekki tímans tönn og voru „tappatogararnir" báðir seldir 1973. Gamli Björgvin er Árni á Bakka og gerður út frá Unnið við saltfisk hjá U.K.E.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.