Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1989, Page 17

Ægir - 01.02.1989, Page 17
2/89 ÆGIR 69 Starfsemi Sæplasts hf. kom sem rein v'ðbót við það atvinnulíf sepn fyrir var á Dalvík. Sýnir upp- Bangur félagsins og velgengni ver)u duglegir og framtakssamir JTI|enn ^ áorkað. - Enda eftir því tekið. Ffamkvæmdastjóri er Pétur e,marsson efnaverkfræðingur. Haraldur hf. 1974 stofnuðu fjórar holskyldur Harald sf. Voru það unnar Friðriksson, Jón Finnsson, P annes Markússon og Anton ^unnlaugsson, ásamt konum 'num. | nóv. Sama ár keyptu þau ,^an ^ '6Sta e'^arbát, smíðaðan -’kagaströnd, Harald EA 62. Um 11 ár 1979 var hann seldur og keyptur í hans stað Gnýfari SH 8, sem varð Haraldur EA 62, 64 tonna eikarbátur, smíðaður í Nes- kaupstað 1960. Árið 1988 kaupir félagið svo Björgu Jónsdóttur frá Húsavík og skírðu Hafstein, EA 262. Hann er 131 tonna eikar- bátur smíðaður í Svíþjóð 1962. Um áramótin 1984 er félaginu breytt í hlutafélag. Hófu þeir Haraldsmenn fisk- verkun, fyrst í leiguhúsnæði. Þá keyptu þeir eignir söltunarstöðvar- innar Múla hf. og verkuðu fisk þar þangað til þeir rifu gömlu húsin og byggðu nýtt á sama stað, að grunnfleti 500 ferm. Loft er í því hálfu. Verkuðu þeir fyrst og fremst í salt og skreið og gera enn. 1987 stækkar félagið húsnæði sitt um helming, þannig að í dag hefur það um 1.500 ferm. gólfrými. Það ber til tíðinda á Dalvík að Hafsteinn hefur verið á línu frá s.l. áramótum. Annars hafa Dalvíkur- bátar mest fiskað í þorskanet síð- ustu árin. í febrúarbyrjun hafði hann fengið rúm 80 tonn. í haust var Hafsteinn á síld og aflaði um 800 tonn. Mannafli hjá Haraldi hf. 1988 var um 13 menn á sjó og 10 í landi. Þeir Haraldsmenn komu allir af stærri skipum er þeir hófu rekstur sinn. „Við vorum réttindalausir og vitlausir", eins og einn orðaði það. Tveir þeirra fóru í sjómanna- skóla og einn í vélskóla, þegar harðnaði á dalnum með undan- þágurnar. Þannig hafa þeir byggt sig upp með festu og dugnaði. Þrír þeirra eru alltaf á sjónum en einn er í landi, framkvæmdastjórinn, Jón Finnsson. Hafsteinn EA 380tonn. bolfiskur 64tonn. rækja 800 tonn. síld Haraldur EA 429 tonn. bolfiskur 69tonn. rækja Fiskhúsið heild.vinnsl. slægt upp úrsjó: 749 tonn Bliki 1971 stofna þrjár fjölskyldur Afli togara Ú.D. Björgvins og Björgúlfs (báðir öll árin) 1969 1970 1978 1979 1986 1987 1988 Tonn (síðutogarar) (Björgvin 1771 tn./Björgúlfur 1838 tn.) 3.609 (síðutogarar) (Björgvin 1499 tn./Björgúlfur 1546 tn.) 3.045 (skuttogarar) (skuttogarar) (skuttogarar) (skuttogarar) (skuttogarar) Björgvin (bolfiskur 2883 tn. aflaverðmæti 104.747 þús.) 6.174 6.606 5.895 5.976 6.337 Dalvíkurhöfn Skipakomur 1960-1988 1960 1964 1965 1970 J972 1977 1982 1984 1986 1988 íHeimild: 62 82 64 53 _________49____________________ 79 93 98 180 258 Tölfræðibók Hagstofu ísl. og Hafnarvöröur) Dalvíkurhöfn Landanir Vörur, inn- og Landaður útfl. tonn afli tonn 1977 13.366 1982 14.979 13.259 1984 11.614 10.105 1986 20.784 12.753 1988 27.000 13.980 (Heimild: Hafnarvöröur)

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.