Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1989, Page 19

Ægir - 01.02.1989, Page 19
2/89 ÆGIR 71 upp rúm 500 tonn í skreið og um 00 tonn fóru í salt. (sl. upp úr S,ó)- Kaupir fyrirtækið fisk af ýmsum aðilum til verkunar. Afli bátanna Bliki EA Bjarmi EA 1988: 500 tonn bolf. 130 tonn rækja 250 tonn bolf. 70 tonn rækja Hiá fyrirtækinu vinna 30 til 35 manns á sjó og landi. Ottó framkvæmdastjóri sagði að utgerðin hefði gengið dapurlega á f' asta ári en fiskverkunin þokka- ■ega. efán Rögnvaldsson hf. Jefán Rögnvaldsson var dug- m' "I útgerðar- og sjómaður á yrstu árum Dalvíkur. Útafhonum er omið harðsnúið lið útgerðar- manna og sjósóknara. Dóttursynir hans Símon Páll og etán stofnuðu fyrirtækið ásamt • eirum 1981. Var þá keyptur 24 es.ta etkarþátur, Stefán Rögn- a sson EA 345. Skipt var í stærri a 1987, 68 lesta trébát. Fljótlega lr stofnun var byggt hús yfir starfsemina og hefur þar síðan verið verkaður fiskur í salt og skreið. Húsið er um 560 ferm. að grunnfleti. Fyrstu árin var meira verkað í salt en 2 seinustu árin hefur meiri hluti aflans verið verkaður í skreið, fer það raunar talsvert eftir árstíma, sem skiljan- legt er. Báturinn var á s.l. sumri lengi í „vélarklössun", og því frá veiðum. Afli 1988: St. Rögnv. EA 392 tonn bolfiskur 25 tonn rækja Unniðíhús. 455 tonn bolfiskur Á s.l. ári unnu 15 manns hjá fyrirtækinu, þar af 6 á sjónum. Veitt er í þorskanet vetur og haust og rækjuveiði stunduð á sumrin. Síðasta haust fiskaði bátur félags- ins upsa í net og gafst það allvel. Fiskverkun Jóhannesar og Helga hf. Fyrirtækið stofnuðu skipstjór- arnir Helgi Jakobsson og Jóhannes Th. Jónsson 1974. Báðir höfðu þá verið fjölda ára til sjós og marg- reyndir sjógarpar. Eins og nafnið FISKVINNSLUFYRIRTÆKI Á DALVlK 1986 ^aínjyrirtækis "fystihús K.E.A i'ftSí Di“k“ Frvst Saltaft Hert Brætt Annaft Alls Verftmæti 4 466 3,128 258 2 71 7,925 170,494 2,046 7 2,053 100,728 1 jo65 2,482 1,156 3 7 4,711 61,089 Santtals 7,577 5,610 1,414 12 • 78 14,689 332,311 ber með sér var fyrirtækið stofnað um fiskverkun og -vinnslu. Var það aðallega saltfiskur og skreið sem unnið var. Hluti af fiskhúsi Röðuls hf. var keyptur árið 1975. Síðan hefur verið byggt við það og er húsnæði fyrirtækisins nú um 800 ferm. að grunnfleti. Breyting varð á eignaraðild 1978. Þá koma inn í fyrirtækið Helgi Björnsson vélstjóri, Sævar Sigurðsson skipstjóri og Hilmar Daníelsson framkvæmdastjóri Bók- haldsskrifstofunnar hf. á Dalvík. Þá hefst útgerð báta og er keypt Stafnes EA 14, 54 tonna eikarbát- ur, haustið 1978. Sá bátur er seldur 1981 og Brimnesið EA 14, 150 tonna stálbátur verður næsti bátur félagsins. Hann er seldur 1984. Árið eftir kaupir félagið Hrönn EA 258, 20 tonna eikarbát og gerir hann aðallega út á drag- nót, og handfæri á sumrin, þar til báturinn er seldur síðasta haust. Haustið 1984 hættir Fiskverkun Jóhannesar og Helga að verka fisk í salt en kemur upp frystitækjum. Einnig var lítillega verkað í skreið. Fyrirtækið er nú eingöngu í laus- frystingu, mest í kola, grálúðu, þorski og karfa. Uppistaða vinnsl- unnar á sumrin er frysting á laus- fiskinum af rækjuflotanuni. Mannafli félagsins er um 15 manns í landi, auk þeirra sem verið hafa á sjónum, 3-5 menn. Framkvæmdastjóri er Helgi Jakobsson. Afli 1988: Hrönn EA 164 tonn. Fiskhúsið tók á móti um 1.500 tonnum af bolfiski. Oturinn Útgerðarfélagið Otur hf. var stofnað 1974 af þeim feðgum Gunnlaugi Kárasyni, Gunnlaugi J. Gunnlaugssyni, Björgvin Gunn- laugssyni og konum þeirra. 1985 verður sú breyting að Gunnlaugur Kárason minnkar sinn hlut en eig- endur eru áfram þeir sömu. Fyrsti

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.