Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 21

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 21
2/89 togurunum og hefur verið með saltfisk- og skreiðarverkun síðan. , Pessum slóðum fara menn að gJa UPP „ítalíuskreiðina" í apríl- hen lok °g er svo gert fram í júníbyrj- Un- Fer þetta eðlilega nokkuð eftir "öarfari. Á sl. ári hafa unnið að jatnaði 4 menn í fiskverkun Vinar. ^g afram verður haldið á sömu braut. Innveginn afli í húsið 1988 var 230 tonn. hskmiölun Norðurlands hf. Að frumkvæði Hilmars Daníels- sonar forstjóra Bókhaldsskrifstof- unnar hf. á Dalvík stofnuðu utvegsmenn og sjómenn á ^oröurlandi Fiskmiðlun Norður- ^ands hf. Ímaí1987. Tilgangurinn elst i nafni fyrirtækisins og hefur Pa° síðan annast fiskmiðlun milli Dataog fiskvinnslustöðva á Norður- baondl,°g víðar. Fyrirtækið fær til- ski þann 1 afla skipa og báta og við- 'Ptaaðilar eru látnir vita um þau. ,nn'g er aflinn seldur innanlands. a hefur farið vaxandi að fyrir- ækl° annist útflutning á fiski í Wmum fyhr marga aðila. Talsvert v a8n fer þannig um höfnina á Dal- en einnig um aðrar hafnir 0rOanlands og allt til Vestfjarða °8 Austfjarða. útf|3 ^^ nafinn undirbúningur að nmgi a unnum sjávaraf- sk T ^ Vegum felagsins, svo sem vom hausum °g hrognum. Standa nir til að sú starfsemi hefjist ur en langt líöur. Hvatinn að |J ssu er fyrst og fremst sá að egsmönnum og 00mm rá5a. n°nnum finnst krókótt leiðin í ^num höfuðborgasvæðið. Binda menn miklar vonir við þetta. viðh rhefur unnið íhlutastarfi to petta fVrirtæki en með vaxandi kraftV Um Verður að auka starfs- fyrirt fyrirtækisins- Rekstur þessa vaxand'S hefUr 8en8'ð V6' °8 far'ð 'eltaFiskmiðlunarNorðurlands ÆGIR hf. var árið 1988 um 1 70 milljónir króna. Hilmar Daníelsson stýrir fyrir- tækinu. Pólstjarnan Nokkrir einstaklingar og útgerð- armenn á Dalvík og nágrenni stofnuðu Pólstjörnuna hf. 1985. Hvort nafngiftin er komin frá leið- arstjörnunni skæru eða þilskipinu fengsæla sem gekk frá Böggvis- staðasandi á síðustu öld skal ósagt látið. Markmiðið með fyrirtækisstofn- uninni var að nýta lifur og annað sjávarfang með niðursuðu á lifur og öðru lagmeti í huga. Jón Tryggva- son hafði um skeið þreifað fyrir sér í þessari grein m.a. með því að leggja niður sjólax. Jón var potturinn og pannan, frumkvöðullinn, að þessari félags- stofnun, og heldur hann því hlut- skipti enn í dag innan fyrirtækis- ins. í fyrstu var brædd lifur og hún líka soðin niður í dósir. Þá hefur fyrirtækið soðið niður rækju undan- farin 3 ár, ásamt lifrarvinnslunni. Fleira er soðið í dósir í verksmiðju Pólstjömunnar, svo sem vatnasil- ungur, hafsíld o.fl. í smáum stíl. Verksmiðjan hefur frá upphafi verið í leiguhúsnæði, sem nú er orðið allt of lítið. Þarf að koma 73 vörum og umbúðum í geymslur út um allan bæ. Fyrirtækið hefur sem sagt sprengt utan af sér. Lýsið og annað lagmeti er svo flutt frá Dal- vík bæði sjó- og landveg til Reykja- víkur eða útlanda. Það er nýlunda að allir togarar Dalvíkinga hirða nú lifur og koma með að landi til verksmiðjunnar. Hófst þetta um síðustu áramót. Tilraun hafði verið gerð áður um borð í Baldri, þeim minnsta. Að- staða um borð er misjöfn til slíks og í sjóróti síðustu vikna hefur lifrin farið heldur illa. Menn horfa þó til þessarar nýtingar björtum huga. Lýsið frá verksmiðjunni þykir mjög gott og fer mikið af því í meðalalýsi. Þá hefur markaður fyrir niðursoðna lifur verið traust- ur. Afurðirnar hafa verið seldar til Kanada og Bandaríkjanna, helst niðursoðna lifrin, en rækja mest til Þýskalands. En sá markaður er nú að lokast eða lokaður, sem kunnugt er. Síðan verksmiðjan tók til starfa hefur yfirleitt verið stöðug vinna þar. Undanfarin þrjú ár hefur launa- kostnaður farið úr 21% af veltu niður í 13% á síðasta ári. Starfs- mannafjöldi hefur þó verið nánast hinn sami. Hér munar mest um rækjuna. Veltuaukning hjá „Pólu" hefur verið um 50% milli ára. Hjá Blika hf. í saltfiski.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.