Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Síða 27

Ægir - 01.02.1989, Síða 27
2/89 ÆGIR 79 Mynd 1 Útbreiðsla gjótandi úthafskarfa (hrygnur) í leiðöngrum r/s Hafþórs i apríl-maí 1982 og 1983, samantekið. Tvöföld strikun: Tiltölulega margar gjótandi hrygnur. Bogadregin lína: Mörk um 200 sm lögsögu íslands. 30° 25° t982; í maímánuði 1982 var r/s afþór í leiðangri við SV-land, Pegar fregnir bárust um veiði s°vétmanna. Var þá haldið á ^ejðislóðina og tekin nokkur tog. ' var 5000 kg eftir tveggja tíma °g a 325-400 m dýpi og 2500 kg ettir fjögurra tíma tog á 200-300 m VPÍ. I þriðja togi rifnaði varpan °g slegið var undir minni vörpu, P-e- þeirri, sem notuð var á Bjarna æmundssyni í veiðitilraununum árum áður. Eftir það var aflinn 200-600 kg eftir 1-1.5 klst. tog á ymsu dýpi (175-575 m). Aðeins V?ru tekin 5 heil tog með þessari V0rpu, áður en hún rifnaði. Tvö Pessara toga voru á 500-575 m. ÝPÍ og var þá „hreinn" djúpkarfi tM þelminga í afla. Arið 1983 héldu veiðar Sovét- n^anna áfram. Þá var farið í e|öangur á r/s Hafþóri til rann- ?° nu a úthafskarfa í apríl - maí. 59°1'j var kannað allt suður á °g síðan norður eftir vestan 1 ^eykjaneshrygg og vestan ?nds norður á 64°N. Togað var ^ Vmsu dýpi 0g yfirleitt tekin aðeins 5 klst. tog og afli var rýr, enda rst og fremst togað vegna rann- na ^ar a^a^ athyglisverðra -,|®na um dreifingu og got karfa í ekH 'nU ~’R)an hafa íslendingar 1 rannsakað úthafskarfa sér- staklega (Sjá mynd 1. og 2. ). Sovétmenn hafa hins vegar gert umfangsmiklar rannsóknir síðan veiðar þeirra hófust, en lítið kynnt af niðurstöðum þeirra rannsókna fyrr en seint á árinu 1988. Þá hafa Pólverjar (sem einnig hafa tekið þátt í þessum veiðum) gert nokkrar rannsóknir og kynnt árið 1988. Færeyingar efndu til leiðangra á svæðið árið 1986 og aftur 1987. Einn af stóru togurunum þeirra hefur reynt þarna veiðar, en ekki gengið vel: í fyrsta lagi var aflinn of lítill og í öðru lagi of mikill úrgangur (munnl. uppl.). Að lokum skal eftirfarandi tekið fram: íslenskur togari (Már frá Ólafsvík) reyndi þessar veiðar í maí 1982 en hætti fljótlega. Skip- stjóri annars togara (Guðsteins) hafði á sama tíma á orði að reyna þetta en ekki er vitað, hvort af því varð. Vesturþýskir togarar hafa einnig borið við veiðar þarna, en markaðurinn vildi ekki þennan karfa.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.