Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 28

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 28
80 Útbreiðsla Úthafskarfinn finnst í öllu Grænlandshafi, en meginþungi útbreiðslunnar er í því austan- verðu SV af íslandi og liggur þaðan langt til SV. Útbreiðslu- svæðið er mjög víðáttumikið og samkvæmt sovéskum athugunum nær það allt sunnan frá 52°N og þaðan NA-eftir vestan Reykjanes- hryggjar. Það heldur áfram innan íslenskrar lögsögu og norður eftir vestan íslenska landgrunnsins. (Mynd 3). Veiðisvæði og afli Eftir því sem best er vitað er meginþungi sovésku veiðanna í apríl til júní þ.e. á gottíma og fyrst á undan og eftir. Þá þéttist úthafs- karfinn í tiltölulega mjótt belti þar sem veiðarnar fara fram með flot- vörpu uppi í sjó yfir 1000-2000 m dýpi vestan Reykjaneshryggjar. Nyrðsti hluti þessa svæðis er innan íslenskrar lögsögu. Sovét- menn hafa nú veitt hann frá mörkum íslensku lögsögunnar og SV eftir í maímánuði mjög mikið ca. 40-50 sm fyrri utan lögsöguna (a.m.k. í maí 1982 og 83). Sovésku rannsóknirnar benda til þess, að nokkur mismunur geti verið milli ára hvað snertir: 1. Útbreiðslu. 2. Staðsetningu meginþunga. 3. Þéttleika. 4. Magn. Þessi munur kemur glöggt fram bæði í mælingum (bergmáls) á vöxnum fiski og seiðum. Afli Sovétmanna var mjög svip- aður 4 fyrstu ár veiðanna, eða um 60.000 tonn á ári, en jókst svo á árinu 1986 í 85.000 tonn en féll aftur í 71.000 1987. Aðrar þjóðir komu inn í þessr veiðar frá upp- hafi en ekki að neinu marki fyrr en 1984. Hlutdeild þeirra jókst hratt. Heildaraflinn komst hæst árið ÆGIR 2/89 Mynd 2 Útbreiðsla nýgotinna seiða úthafskarfa í leiðangri r/s Hafþórs í apríl-maí 1983- Tvöföld strikun: Svæði með tiltölulega miklum seiðafjólda. Bogadregin lína: Mörk um 200 sm lögsögu íslands. rNrr-^ v llí "J\ Úthafskarfi Seiði Apríl-Maí 1983 Tafla 1 Heildarafli, sókn og afli á sóknareiningu: 1. Karfi (Sebastes marinus) við Ísland-Færeyjar-A-Grænland samkvæmt sókn íslenskra togara. 2. Úthafskarfi (S. mentella, mentella) íCrænlandshafi samkvæmt sókn sovéskra togara. 3. Heildarafli úthafskarfa í Crænlandshafi. 1. Karfi 2. Úthafskarfi 3 Aíli Heildar- Heildar- Afli Heildarafli Heildar- Heildarafli ísl. afli sókn sovéskra Sovétmanna sókn úthafskarfe togara í S. mar. togara í Sovétm. allra þjóða Ár kg/klst. tonnum íklst. tonn/klst. tonnum í klst. tonn_ 1977 835 52.752 63.176 _ _ _ - 78 956 47.791 49.991 - - - - 79 1.147 75.056 65.437 - - - - 1980 1.164 88.085 75.674 - - - - 81 1.177 101.285 86.054 - _ - - 82 1.144 123.165 107.662 1,99 59.914 30.100 60.495 83 962 106.317 110.517 1,60 60.079 37.500 60.234 84 959 96.023 100.128 1,48 60.643 46.149 64.832 1985 9B1 78.460 79.980 1,68 60.273 35.595 71.671 86 1.003 77.070 76.839 1,35 84.994 62.962 105.102 1987 1.072 76.415 71.283 1,10 71.469 60.273 90.787
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.