Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Síða 43

Ægir - 01.02.1989, Síða 43
2/89 ÆGIR 95 Tækjamarkaðnum Kas fiskidæla ['ðnu hausti var settur fiski- I u°únaður frá danska fyrirtæk- u Maskinfabriken Iras Esbjerg A/S Vtt íslenskt fiskiskip, m/s Stafnes bP ^ ^hipið, en því er lýst í nt,SSn tölublaði, kom til landsins í veiðaeu0k S'k' 08 fór Þá á síld' r r Par sem búnaður þessi var lendisUr á Sfó' fórsta s'nni Urr^'skidælur í íslenskum fiskiskip- tUe e'8a ser rúmlega tveggja ára- af| a, sd§u' bar sem er miðflótta- Kst fi' sem dÝft er í nótina og |e ar^anum í gegnum sveigjan- Þekkt 8umm'barka að sjóskilju. hérl U^U dælurnar at þessari gerð Áður 'exerU frá Karm0y °8 RaPP- um U ver'ð reyndar í íslensk- dae|S' veiðisi<ipum miðflóttaafls- 0DnUr ís°8dælur), staðsettar á þser eba í hvalþak, en síld Ur..u ofan á í íslenskum . vei i- 0g loðnuskipum. Ókost- ssa dælubúnaðar voru m.a. sér- a ir s,akUðkað barf dekkpláss, upn n a VHingarbúnað til að fylla og sn^h °8.n ' upphafi dælingar, legur ^ Var mfó8 ómeðfæri- sosria,i mennt töldu menn að efnið Urnar færu betur með hrá- iofttæmrnlan ' Stafnesinu byggir á Urinn a§U fvacum) °8 er búnað- sitt p|-S a settur um borð og tekur af |ra SS' ^ mynd 1 er kerfismynd sog^ æiubúnaði. Dæling, eða ^eflaso^ trami<væmd þannig að loftteeny^ t °fu8t við keflablásara, undirh,'r kut og er bægt að ná Ulrbrystingj niðurað -H bari. Á meðan verið er að lofttæma er kútnum lokað með spjaldalokum, sem hægt er að stjórna handvirkt, fjarstýra, eða með sjálfvirkum búnaði. Barka frá kútnum (með soghaus) er dýft ofan í nótina og síðan er spjaldalokinn opnaður og bá sogar kúturinn til sín blöndu af fiski og sjó. Síðan má láta renna úr kútnum eða beita dælingu ef fisk- urinn á að flytjast á stað sem er ofar en kúturinn. Þá er rafmótor á keflasogaranum umpólað og sog- arinn breytist í blásara, sem getur brýst upp að 1 bari. Á meðan er lokað frá kútnum en því næst er spjaldalokinn opnaður og fiskin- um dælt frá kútnum að sjóskilju. Með tveggja kúta kerfi fæst stöðug dæling, meðan annar er að soga er hinn að þrýsta, og öfugt. Aðferðin sem þessi dælubúnaður byggir á er mjög góð þegar verið er að hugsa um gæði fisksins. Eng- inn vélrænn þáttur, t.d. dæluhjól o.þ.h. kemur nálægt honum. Irasdælubúnaðurinn hefur sog- hæð um 9 m og þrýstihæð um 10 m, og hlutföll í dælingu um 40 - 50% fiskur og 60 - 50% sjór. Heildarafköst í dælingu eru á bil- inu 10-100 tonn á klst., fer eftir kerfum. Stafnes KE er með kerfi sem nefnist 1200 D, búið tveimur 1200 lítra ryðfríum kútum og sam- eiginlegri rafeindastýringu, sem er alsjálfvirk. í Stafnesinu er afl- og stýrikerfi staðsett í klefa undir brú (og yfir togbraut) og er viðvarandi um borð, en kútar eru byggðir á grind sem fest er á undirstöður á þilfari (sjá mynd 2) og auðvelt er að fjarlægja. Dælubúnaðurinn í Stafnesinu afkastar 100 tonnum á klst. og tilsvarandi aflþörf í dæl- ingu er 60 KW. Rafmótorar við hvorn keflablásara eru 30 KW, 3x 380 V, 50 Hz. Síldveiðar þær sem Stafnesið

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.