Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Síða 44

Ægir - 01.02.1989, Síða 44
96 ÆGIR 2/89 stundaði s.l. haust voru ekki hefð- bundnar síldveiðar, heldurvarum að ræða sjófrystingu fyrir japans- markað. japanir eru sem kunnugt kröfuharðir hvað snertir gæði þeirra sjávarafurða sem þeir kaupa, og var japanskur gæða- eftirlitsmaður um borð. Að sögn skipstjóra reyndist búnaðurinn vel og telur hann slíkan búnað mjög gagnlega við slíka vinnslu á Jap- ansmarkað, og í raun nauðsyn- legan eins og fyrirkomulag er um borð. Fram kom hjá honum að sogbarki er fremur ómeðfærilegur. Umboð fyrir Maskinfabriken Iras Esbjeg A/S hér á landi hefur Vélar & Skip hf., Reykjavík. Sam- kvæmt upplýsingum umboðsins var Iras-dælubúnaður reyndur lítillega fyrir ári síðan af Festi hf. í Grindavík við dælingu á frysting- arloðnu í land. Mynd 2: Dælubúnaöurinn í Stafnesi KE 130. Ljósmynd: Tæknideild/ER. Gullfaxi NK 6 framhald af bls. 108 Vélabúnaður: Aðalvél er frá Scania, gerð D9-49, sexstrokka fjór- gengisvél með forþjöppu, sem skilar 155 KW (210 hö) við 1800 sn/mín. Við vélina er niðurfærslugír og skiptiskrúfubúnaður frá Nogva Motorfabrik, gír af gerð HC 168, niðurfærsla 4.2:1, og skrúfubúnaður af gerð ES 25, skrúfa 3ja blaða, þvermál 1300 mm. Rafall, drifinn af aðalvél, er frá Motorola, 24 V, 100 A, en auk þess er hleðslurafall. Við fremra afl- úttak aðalvélar er tvöföld Atos vökvaþrýstidæla sem skilar um 90 l/mín við 1200 sn/mín og 220 bar þrýsting. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Servi, gerð MA 200. Rafkerfi er 24 V jafnstraumur. Upphitun í lúkar er frá Pyro eldavél. Fyrir neysluvatn er rafdrifin dæla, og varmaskiptir fyrir heitt vatn. Vindubúnaður: \ skipinu eru tvær vökvaknúnar togvindur (splitt- vindur) frá Vélsmiðju Seyðisfjarðar hf., staðsettar aftarlega á aðalþilfari, undir toggálga. Hvor vinda er búin einni tromlu (220 mmo x 700 mmo x 400 mm), sem tekur um 420 faðma af IV2" vír, og knúin af einum Valmet 800 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á miðja tromlu er 1.1 tonn. Vegna dragnótaveiða er ein Rapp kraftblökk. Línuvinda (í borði) er frá Sjóvélum hf., staðsett s.b.-megin á aðalþilfari, aftan við stýrishús. Losunarvinda er frá Vélsmiðju Seyðisfjarðar hG fest á bómu. Rafeindatæki o.fl. Ratsjá: Kelvin Hughes, Kingfisher 10, 24 sml. með dagsbirtuskjá. Seguláttaviti: Bergen Nautik, spegiláttaviti í þaki. Sjálfstýring: Robertson, AP 200. Loran: Apelco, DXL 6000. Leiðariti: JRC, NWU 52, (litaskjár). Dýptarmælir: Si-Tex, HE 721, (litamælir). Örbylgjustöð: Kelvin Hughes, Husun 55, 55 rása (semi-duplex). Sjávarhitamælir: Dytek. Af öðrum búnaði má nefna einn sex manna Viking- búinn sjósetningarbúnaði, og einn fjögurra manea Autoflug gúmmíbjörgunarbát, flotgalla og neyðarta stöð.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.