Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 45

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 45
ÆGIR 97 FISKISKIP Stafnes KE 130 NÝtt tveggja þilfara alhliöa fiskiskip bættist viö Wiskipafhtann 28. október s.l. en þann dag kom nes KE 130 í fyrsta sinn til heimahafnar sinnar, etlavíkur. skipið er nýsmíði nr. 33 hjá Moen Slip og fra Sk Verksted A/s i Kolvereid í Noregi og erjafn- uamt nannað afstöðinni. Þetta er annað fiskiskipið sem rædd stöð smíðar fyrir íslendinga, hið fyrra er F*Wf RE (sjá 2. tbl. '88). með e/ smíðað sem alhliða fiskiskip (afturbyggt) e . a°a'áherslu á nóta- og togveiðar, auk netaveiða, Wnframt fyrirhugað að búa það til dragnótaveiða, og er lagt fyrir vindum og stjórntækjum. I skipinu er búnaður til að frysta afla, með áherslu á sfldarfryst- ingu og er sfldinni dælt með sérstökum dælubúnaði frá Iras, sem er nýjung hér. Stafnes KE er íeigu Stafness hf. ÍKeflavík. Skipstjóri á skipinu er Oddur Sæmundsson og yfirvélstjóri Arnar Jóhannsson. Framkvæmdastjóri útgerðar er Hilmar Magnússon. Hið nýja Stafnes kemur í stað 149 rúmlesta stálfiskiskips, sem einnig bar nafnið Stafnes KE 130 (235), ogsmíðað varárið 1964 íNoregi. Eldra Stafnesið hefur nú verið selt úr landi. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki »i« 1A1, Stern Trawler, lce C, •í' MV. Skipið er með tvö heil þilför s'a/"oe 30 3 siglingu. Ljósmynd: Ragnar Sigurðsson, Keflavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.