Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Síða 45

Ægir - 01.02.1989, Síða 45
2/89 ÆGIR 97 NÝ______ fiskiskip stafhes KE 130 fi k r- tve88Ja þHfara alhliöa fiskiskip bættist viö 'S’tgfipsftotann 28. október s.l. en þann dag kom K fl165- 130 f fyrsta sinn til heimahafnar sinnar, ® avikur. Skipið er nýsmíöi nr. 33 hjá Moen Slip og fra Verksted A/S í Kolvereid íNoregi og er jafn- annað af stööinni. Þetta er annaö fiskiskipið sem rædd stöö smíöar fyrir Islendinga, hiö fyrra er Freyja RE (Sjá 2. tbl. '88). nneö^'ö ^ smi'^a^ sem alhHða fiskiskip (afturbyggt) e . aealáherslu á nóta- og togveiöar, auk netaveiða, ia nframt fyrirhugað aö búa þaö til dragnótaveiöa, og er lagt fyrir vindum og stjórntækjum. I skipinu er búnaöur til að frysta afla, meö áherslu á síldarfryst- ingu og er síldinni dælt meö sérstökum dælubúnaði frá Iras, sem er nýjung hér. Stafnes KE er í eigu Stafness hf. í Keflavík. Skipstjóri á skipinu. er Oddur Sæmundsson og yfirvélstjóri Arnar Jóhannsson. Framkvæmdastjóri útgeröar er Hilmar Magnússon. Hið nýja Stafnes kemur í staö 149 rúmlesta stálfiskiskips, sem einnig bar nafniö Stafnes KE 130 (235), ogsmíöaö varárið 1964 í Noregi. Eldra Stafnesiö hefur nú veriö selt úr landi. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki 1A1, Stern Trawler, lce C, *í* MV. Skipið er með tvö heil þilför s kE 13Q á siglingu. Ljósmynd: Ragnar Sigurösson, Keflavík.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.