Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 48

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 48
100 ÆGIR 2/89 yfirbyggingar, s.b-megin. Aftan við yfirbyggingu, s.b.-megin, er nótakassi. Frammastur (Ijósamastur) er á hvalbaksþilfari og ratsjár- og Ijósamastur á brúarþaki. í afturkanti brúar- þaks eru hífingablakkir. Vélabúnaður: Aðalvél skipsins er Wartsilá Vasa, átta strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu. Vélin tengist niðurfærslu- og skiptiskrúfubúnaði frá Ulstein, með innbyggðri kúplingu. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði): Gerðvélar ............ 8V22MD-C Afköst ................. 1120KWvið900sn/mín Gerð niðurfærslugírs . 520AGSC-3KP Niðurgírun ............ 4.63:1 Gerð skrúfubúnaðar .. 60/4 Efni í skrúfu ........... NiAl-brons Blaðafjöldí ............ 4 Þvermál ............... 2500 mm Snúningshraði ......... 194sn/mín. Skrúfuhringur ......... Ulstein Á niðurfærslugír eru þrjú úttök: eitt fyrir riðstraums- rafal, 600 KW, 1528 sn/mín, og tvö fyrir vökvaþrýsti- dælur hliðarskrúfna, 190 KW, 1580 sn/mín, miðað við 900 sn/mín á aðalvél. Rafall er frá Leroy Somer af gerð LSA 50 L2, 600 KW (750 KVA), 3x380 V, 50 Hz. Dælur eru frá Hydromatik af gerð A4V 250 E1 08 skila 370 l/mín við 1580 sn/mín og 350 bar þrýsting hvor. I skipinu eru tvær hjálparvélar, önnur b.b.-megin i vélarúmi og hin í milliþilfarsrými, b.b.-megin vio ;týrisvélarrými. Hjálparvél í vélarúmi: MAN Demp hjálparvél af gerð D 2840 LE, tíu strokka fjórgengisvél með fc>r' þjöppu ogeftirkælingu, 320 KWvið 1500sn/mfn. Vélin knýr beintengdan Leroy Somer riðstraumsrafal af ger0 LSA 47 L9A, 288 KW (360 KVA), 3x380 V, 50 Hz. Hjálparvél á milliþilfari: MAN Demp hjálparvél a' gerð D 0226 MTE, sex strokka fjórgengisvél me° forþjöppu, 85 KW við 1500 sn/mín. Vélin knýr bein- tengdan Leroy Somer riðstraumsrafal af gerð LSA 44 L8, 76 KW (95 KVA), 3x380 V, 50 Hz. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord a' gerð I-3 M 160/2GM 410, snúningsvægi 3000 kpm, stýrisútlag 2x45°. Stýrisvélin tengist flipastýri fra Ulstein af gerð 1750 B. Skipið er búið tveimur vökvaknúnum hliðarskrúfun1 frá Bertel O Steen A/S. Getum boðið WARTSÍLA vélar í stærðum frá 900 hestöfl og upp í 22.000 hestöfl VELAR OG SKIP HF. Eyjaslóð 7 - Pósthólf 47 170 Seltjarnarnes - ísland Sími: 91-11040 og 11077
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.