Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 50

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 50
102 ÆGIR 2/89 og fimm pökkunarborð og þaðan fer aflinn í vigtun og pökkun og frystingu í plötufrystum. Á vinnuþilfari er ein Marel tölvuvog og tveir vagnar á sporum vegna flutnings að og frá frystitækjum. Framantil, s.b.-megin á vinnuþilfari, eru þrír láréttir 11 stöðva plötufrystar (1120x1550) frá APV Jackstone Ltd, afköst 9.3 tonn á sólarhring hver. Fremst á vinnuþilfari, s.b.-megin, er vökvaknúin lúga fyrir netadrátt og í b.b.-síðu á efra þilfari er vökva- knúin netalagningslúga, sem veitir aðgang að aftasta hluta vinnuþilfars. Loft og síður vinnuþilfars er einangrað með steinull og klætt með vatnsþéttum krossviði. Fiskilestar: Rými lesta er um 210 m3, skipt í fremri lest (156 m3) og aftari lest (54 m3) og eru lestar sérstak- lega búnar fyrir geymslu á frystum afurðum (-h30°C) í kössum og ísfisk í 660 I körum, og er unnt að koma fyrir 105 körum. Síður, þil og loft lesta eru einangruð með polyurethan og klætt er með stáli. Lestar eru kældar með þremur Fincoil kæliblásurum, tveir fyrir fremri lest og einn fyrir aftari. í síðum lesta er álupp- stilling, en að öðru leyti er plankauppstilling. I lofti lesta eru hlaupakettir, einn í hvorri síðu fremri lestar, og einn í aftari lest. Aftarlega á fremri lest er eitt lestarop (2000x2050 mm) með állúguhlera á karmi og tveimurfiskilúgum. A aft- ari lest er eitt lestarop (1350x1370 mm) með állúgu- hlera á karmi og einni fiskilúgu. Tvískipt hurð er á þili milli lesta. Á efra þilfari er ein losunarlúga, upp af lúgu á fremri lest, með stálhlera slétt við þilfar. Fyrir affermingu er krani. Vindubúnaöur, losunarbúnaður: Vindubúnaður er vökvaknúinn og er aðalvindu- búnaður lágþrýstiknúinn frá A/S Hydraulik Brattvaag, þ.e. tvær togvindur, fjórar grandaravindur og akkeris- Mz* l A myndinni má greina togvindur undir hvalbaksþilfari. vinda; en auk þess eru háþrýstiknúnar hjálparvindur, þ.e. tvær hífingavindur, pokalosunarvinda, útdráttar- vinda og tvær bakstroffuvindur, frá Rapp Hydema A/S- Kraftblökk er frá P. Bjorshol Mek Verksted A/S, neta- vinda frá Sjóvélum hf. ogfiskidælubúnaðurfrá Maskin- fabriken Iras Esbjerg A/S. Skipið er búið tveimur los- unar- og hjálparkrönum frá Tico AB. Framarlega á efra þilfari, undir hvalbaksþilfari, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð DM 6300, hvor búin einni tromlu og knúin af einum tveggja hraða vökvaþrýstimótor. Tæknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál ........ 324 mm0x164Omm0x 540 mm Víramagn á tromlu 1100 faðmar af 2 3/4" vír Togátak á miðja (9OOmm0) tromlu 7.6 t (lægra þrep) Dráttarhraði á miða (9OOmm0) tromlu . 74 m/mín (lægra þrep) Vökvaþrýstimótor . Brattvaag M 6300 Afköst mótors 126hö Þrýstingsfall ....... 40 kp/cm2 Olíustreymi ........ 1830 1/mín Fremst á efra þilfari, í hvalbak, eru fjórar grandara- vindur af gerð DSM 2202. Hver vinda er búin einn' tromlu (38Omm0x12OOmm0x4OO mm) og knúin a' einum M 2202 vökvaþrýstimótor, togátak á tóma tromlu (1. víralag) er 6.0 tonn og tilsvarandi dráttar- hraði 60 m/mín. Á bátapalli, aftan við brú, eru tvær hífingavindur a gerð GWB-1200/HMB 7-9592, hvor búin einni trornlu (254mm0x8OOmm0x45O mm) og knúin af einun1 Bauer HMB 7-9592 vökvaþrýstimótor. Togátak vindu á tóma tromlu (272mm0) er 10.0 tonn og tilsvarand1 dráttarhraði 42 m/mín. Aftarlega á efra þilfari, b.b.-megin, er hjálparvinda fyrir pokalosun af gerð GWB-680/HMB 5-9592, bú|n einni tromlu (254mm0 x 7OOmm0 x 350mm) og knúin af einum Bauer HMB 5-9592 vökvaþrýstimótor. Tog' átak vindu á tóma tromlu (27Omm0) er 7.3 tonn °B tilsvarandi dráttarhraði 40 m/mín. A toggálgapalli, yfir skutrennu, er ein hjálparvinda (útdráttarvinda) af gerð GVVB - 680/ HMB 5-9564- búin einni tromlu (254 mm0 x 700 mm0 x 350 mn1' og knúin af einum Bauer HMB 5-9564 vökvaþrýstl' mótor. Togátak vindu á tóma tromlu (270 mm0) e 5.0 tonn oe tilsvarandi dráttarhraði 56 m/mín. . Framan á toggálga eru tvær litlar hjálparvindur < gerð LWD-100 fyrir bakstroffuhífingar, togáak 0-9 tonn. S.b.-megin við yfirbyggingu er kraftblökk að ger0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.