Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1989, Side 51

Ægir - 01.02.1989, Side 51
2/89 ÆGIR 103 ni riPlex 504-300. Færslublökk er frá Rapp (28"), en§d í hjálparkrana afturskips. (í ^ vinnubiifari, við dráttarlúgu, er netavinda oroi) frá Sjóvélum, búin netaafdráttarbúnaði. efra þilfari, aftan við hvalbak, er fiskidæla frá Iras ^ gerð 1200 D, búin tveimur 1200 I ryðfríum kútum. joskilja frá Iras er aftan við yfirbyggingu, og frá ni er aflinn tekinn niður um fiskilúgu í móltöku. T. hvalbaksþilíari, s.b. -megin, er losunarkrani af 7er WT, lyftigeta 2.16 t við 8.0 m arm, búinn 'y;;nna Vindu með 45 m/mín hífingahraða. ■ 3--megin á efra þilfari, framan við pokamastur, ^Tálparkrani af gerð 130 WT, lyftigeta 1.5 t við ■ ni arm, búinn 2ja tonna vindu með 45 m/mín híf- ln8ahraða. 1 K^lhValbaksþilfari er akkerisvinda af gerð B3-1KC- hj, búin tveimur keðjuskífum (önnur útkúplan- þ8,^08 einum koppi, og knúin af einum MA3 vökva- tafeindatæki, tæki í brú o.fi: S,a: Kelvin Hughes, Concept HR 2000R (3 cmX) Rat '■ 48 SIT4 ratsH með dagsbirtuskjá s)a: JRC, gerð JMA 3308 (3 cmX), 64 sml ratsjí w^Teðda8Sbirtuskjá Cvr' - avitl: Krohn & Son, spegiláttaviti í þaki Siwattaviti: Anschútz, Standard 14 styring: Anschutz, 1600 M^mælir: Ben, Eco 3C unarstöð: Koden, KS 511 MKII Örbylgjumiðunarstöð: Koden, KS 537 Loran: Internav, LC 720, tengdur Quod leiðarita Loran: JRC, gerð JNA 761, tengdur JRC leiðarita Leiðariti: Quod 2000, 19" litaskjár Leiðariti: JRC, gerð NWU 51 (litaskjár) með NDC 150 ratsjársamtengi og NDM 50B segulbandi Dýptarmælir: Kaijo Denki KMC 200 (litamælir), 24 og 50 KHz tíðni, sendiorka 2 KW Dýptarmælir: Elac, LAZ-2500 (litamælir, 24 og 30 KHz tíðni, sendiorka 1 KW Sonar: Simrad, SB 240 Aflamælir: Scanmar, 4016 Talstöð: Sailor, T 2031/R 2022,400 W SSB Örbylgjustöð: Sailor, RT 2047, 55 rása (duplex) Veðurkortamóttakari: Alden, Marinefax TR 1 Auk ofangreindra tækja er Vingtor kallkerfi og Sailor R 501 vörður. í skipinu er olíurennslismælir frá Kanna og sjónvarpstækjabúnaður frá Hitachi með tveimur tökuvélum á vinnuþiIfari og skjá í brú. Aftast í brú eru stjórntæki fyrir togvindur og grand- aravindur frá Brattvaag, en jafnframt eru togvindur búnar átaksjöfnunarbúnaði af gerðinni „Datsynchro F" með 14" skjá, víralengdarmælum o.fl. Fyrir hífinga- vindur eru stjórntæki frá Rapp Hydema. S.b.-megin í brú eru stjórntæki fyrir fyrirhugaðar dragnótavindur. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Þrjá 10 manna Viking gúmmíbjörgunarbáta, tveir búnir Olsen sjósetningarbúnaði, reykköfunartæki og flot- galla. KEVTINGUR £ menn auka sölu á eldisla> NorX höfuðútflutningsgreinur þe manna er sala á eldisfiski. , aþ U..ari §era Norðmenn ráð fyr |axj6 )a urn 120 þús. tonn af eldi: frá hSem er um 50 prósent auknin 80 b" ' *yrra' en ^á seiclu beir ur forUS- tonn- Samkvæmt Norir verh er.áætla& að heildarsöli milli'ætlð nemi um 615-77 men°nUrn þa^daríkjadala. Nor? áhersln *** 30 le88ta sérstak maiT k 3 ae auka hlut sinn á Japan: þanears' °8 vonast t'l að geta se árleps • Um þrjátíu þúsund ton seldu !nnan fárra ara- Árið 198 fonr, beir t'l Japans um 100 áeetlani' að freista þess að þæ r standist, ætla Norðmem að eyða átta milljónum dala í auglýsingaherferð til kynningar á norskum laxi í Japan. Um 70 prósent af útfluttum eldis- laxi Norðmanna fer nú til ríkja Evrópubandalagsins og þar af kaupa Frakkar mest cða 18. þús. tonn. Danir kaupa af þeim um 10 þús. tonn og Bandaríkjamenn svipað magn. Þrátt fyrir sjúkdóma og þörunga- plágu á síðasta ári, var 1988 gott ár hvað fiskeldi varðar og gera menn sér vonir um að yfirstand- andi ár verði enn betra. Um tíu þúsund manns starfa við fiskeldi í Noregi.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.