Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 52

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 52
104 ÆGIR 2/89 Jói á Nesi SH Í59 17. nóvember s.l. kom nýtt tveggja þilfara stál- fiskiskip til hafnar á Rifi. Skip þetta, m/s Jói á Nesi SH 159, er smíöaö hjá skipasmíðastöðinni Stocznia Wisla í Gdansk í Póllandi, smíðanúmer KB 2174 A. Þetta er fjórða skipið sem umrædd stöð smfðar fyrir Islendinga á tæpu ári. Fyrri skipin eru Auðbjörg SH (sjá 4. tbl. '88), Skálavík SH (sjá 7. tbl. '88) ogSanda- fell HF (sjá 9. tbl. '88). Jói á Nesi SH er mun lengri en fyrstu tvö skipin og er auk þess eina skipið sem er yfir- byggt. Jói á Nesi SH kemur f stað 58 rúmlesta eikarbáts, sem bar nafnið Rán BA 57 (728), smíðaður á Isafirði árið 1958, og hefur nú verið úreldur. Jói á Nesi SH er sérstaklega búinn til línuveiða með línuvélasam- stæðu. Eigandi Jóa á Nesi SH er Pétur F. Karlsson, sem jafnframt er skipstjóri, en yfirvélstjóri er Sigjón Þór- hallsson. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum o% undir eftirliti Siglingamálastofnunar ríkisins, og e' búið til línuveiða. Skipið er með tvö heil þilför stafna á milli, gafllaga skut, og stýrishús á reisn, ásamt þil'' arshúsi, aftantil á efra þilfari. Mesta lengd ...................... 27.48 m Lengd milli lóðlína ............... 23.05 m Breidd (mótuð) ................... 6.00 m Dýpt að efra þilfari .............. 5.25 m Dýpt að neðra þilfari ............ 3.00 m Eiginþyngd ....................... 176 t Særými (djúprista 3.00 m) ....... 274 t Burðargeta (djúprista 3.00 m) ... 98 t Lestarrými ........................ 95 m Brennsluolíugeymar (m/daggeymi). 21.6 m Ferskvatnsgeymar ................ 7.3 m Rúmlestatala ..................... 106 brl Skipaskrárnúmer ................. 1964' Jói á Nesi SH 159. Ljósmynd: NN.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.