Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 54

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 54
106 ÆGIR 2/89 Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum ífimm rúm, sem framan- frá talin eru: Stafnhylki fyrir ferskvatn; íþúðir fram- skips (lúkar) ásamt hotngeymi fyrir ferskvatn; fiskilest með beitugeymslu fremst; vélarúm með brennslu- olíugeymum í síðum; og geymslu- og stýrisvélarrými ásamt brennsluolíugeymum aftast. Fremst á neðra þilfari er geymsla, keðjukassar og stigagangur niður í lúkar, en þar fyrir aftan er vinnu- þilfar, þá íbúðarými ásamt línugangi b.b.-megin, og aftast skutrými vegna lagningar línu. Aftarlega á efra þilfari er stýrishús skipsins, sem hvílir á reisn, ásamt þilfarshúsi aftan við. Framarlega á efra þilfari er mastur fyrir siglingaljós o.fl. Aftast á efra þilfari er toggálgi. Vélabúnaður: Aðalvél er frá Caterpillar, tólf strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu. Vélin tengist niður- færslu- og skiptigír frá Caterpillar, með innbyggðri kúplingu, og skrúfubúnaði frá Ulstein/Bruntons, skrúfa frá Bruntons Propeller með föstum skurði og utan um skrúfu er stýrishringur frá Ulstein. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði): Gerðvélar ............. 3412 DITA Afköst .................. 465KWvið1800sn/mín Gerð niðurfærslugírs .. 7221 Niðurgírun ............ 5.0:1 Efni í skrúfu ........... Brons Blaðafjöldi ............. 4 Þvermál ............... 1400 mm Skurðarhlutfall ........ 1.157 Snúningshraði (hámark) 360sn/mín. Skrúfuhringur .......... Ulstein í vélarúmi eru tvær hjálparvélar frá Caterpillar af gerð 3304 DINA, fjögurra strokka fjórgengisvélar án forþjöppu, sem skila 57 KW við 1500 sn/mín. Hvor vél knýr beintengdan Caterpillar riðstraumsrafal af gerð SR 4,50 KW (63 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. Við s.b.-hjálparvélina er Vickers 35V 25A Q10 vökva- þrýstidæla fyrir vindubúnað. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord af gerð 115-ESG 415, snúningsvægi 1200 kpm. Stýris- vélin tengist stýrishring. Fyrir vinnuloft er loftþjappa frá Ingersoll Rand af gerð Enob 7, afköst 6.6 m3/klst, þrýstingur 10 þar. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla er einn rafdrifinn blásari frá Nordisk Ventilator A/S af gerð ADN 400, afköst 2400 m3/klst. Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir mótora og stærri notendur og 220 V riðstraumur fyrir lýsingu o.þ.h. Vélarúm er þúið Halon 1301 slökkvikerfi. Vistarverur eru hitaðar upp með rafmagnsofnurri' Fyrir upphitun á ferskvatni er hitakútur með rafele' menti. Vinnuþilfar er hitað upp með þremur 5KW rat- hitablásurum. íbúðir eru loftræstar með rafdrifnun1 blásurum frá Famor. Fyrir hreinlætiskerfi er ferskvatnsþrýstikerfi, Darling 35-1, með 35l þrýs"' kút. Fyrir vökvaknúinn vindu- og losunarbúnað er vökvaþrýstikerfi með áðurnefndri vökvaþrýstidaelu- sem drifin er af hjálparvél, en auk þess er ein rafdrif"1 Casappa vökvaþrýstidæla. Fyrir línuvélasamstæðu er 3 KW rafdrifin Vickers vökvaþrýstidæla.Stýrisvél er búin einni rafdrifinni vökvadælu. íbúðir: íbúðir eru samtals fyrir 8 menn. í lúkar er þriggJ3 manna klefi. í þilfarshúsi, aftantil á neðra þilfari, er fremst borðsalur og eldhús (samliggjandi), en þar fyr,r aftan tveir tveggja manna klefar s.b.-megin, en b.b-' megin stigagangar og hlífðarfatageymsla með ss\' ernis- og sturtuklefa. Á efra þilfari, aftan við stýrishús, er skipstjóraklefi- íbúðir eru einangraðar með steinull og klædda viðarplötum. Vinnuþilfar: Vegna línuveiða og meðhöndlunar á fiski er loka vinnuþilfar, sem afmarkast af geymslu að framan °s íbúðum og skut að aftan með línugangi b.b.-meg111, Framarlega á vinnuþilfari, s.b.-megin, er síðulug fyrir línudrátt, og á skut er lúga fyrir línulagning11; Línuvélasamstæðu (sjá síðar) er einkum komið fyr,r, línugangi og í skutrými. Undir neðra þilfari, frerns lest, er einangruð beitugeymsla, um 9 m3 að sta^ Línuvélasamstæðan í Jóa á Nesi SH. Ljósmynd: 7* deild/JS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.