Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 56

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 56
108 ÆGIR 2/89 S.b.-megin á vinnuþiIfari er búnaður vegna fiskað- gerðar, m.a. aðgerðarborð, þvottaker o.fl. Loft og síður vinnuþilfars er einangrað með polyurethan og klætt með stáli. Fiskilest: Fiskilest er um 95 m3 að stærð og er útbúin fyrir geymslu á fiski í 660 I körum (56 stk). Lestin er ein- angruð með polyurethan og klædd með stáli. Eitt lestarop (2100 x 1600 mm) er á lest með ál- hlera á karmi og tveimur fiskilúgum. Fjögur boxalok eru á lest. Á efra þ'lfari, upp af lestarlúgu á neðra þil- fari, er losunarlúga með álhlera á karmi. Fyrir afferm- ingu er krani. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður er vökvaknúinn og er um að ræða línuvindu og bólfæravindu frá Sjóvélum hf., línuvéla- samstæðu frá Mustad & Sön A/S, og akkerisvindu frá Damen Shipyard. Þá er skipið búið losunarkrana frá MKG Hoes (Deerberg Systeme). S.b.-megin framarlega á neðra þilfari, gegnt drátt- arlúgu, er línuvinda af gerð SV 12 með afgoggara, og aftantil s.b.-megin á efra þilfari er bólfæravinda. Línuvélasamstæða er svonefnd „Modular-System" frá Mustad með stokka fyrir 33-34000 króka (80 bjóð á 420 króka). Samstæðan samanstendur í megin- dráttum af uppstokkunarvél, línustokkum og beitu- hólfi. Uppstokkunarvélin er b.b.-megin framantil á neðra þilfari (vinnuþiIfari), línustol kar meðfram b.b.- síðu (einkum í gangi) og beituhólfiö, ásamt sjálfstæðri beituskurðarvél, er aftast á vinnuþilfari. Eftir að beitan hefur verið skorin í sérstakri beituskurðarvél frá Mustad, er hún sett í beituhólfið og dregst línan í gegnum hólfið í lögn. Framantil á efra þilfari, aftan við mastur, er losun- arkrani af gerð HMC 90 T, lyftigeta 0.9 tonn við 8.2 m arm, búinn 1.5 tonna vindu með 50 m/míf hífingahraða. Framarlega á efra þilfari er akkerisvinda, búin tveirnur útkúplanlegum keðjuskífum og tveimur koppum. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl. Ratsjá: Kelvin Hughes, Kingfisher 10, 36 sml með dagsbirtuskjá Seguláttaviti: Spegi láttaviti í þaki Sjáifstýring: Cetrek 721 Loran: Micrologic, ML 220 Loran: Morrow, Avenger No 3 Loran: Koden, LR 790 Leiðariti: Dolphin, 14" litaskjár Dýptarmæiir: Kelvin Hughes, MS 44, pappírsmselit Dýptarmæiir: Fuso 1201, litamælir Talstöð: Dancom RT 101, 200 W SSB Örbyigjustöð: Kelvin Hughes, Husun 55, 55 rása (semi-duplex) Veðurkortamóttakari: Alden, Marinefax TR 1 Auk ofangreindra tækja er kallkerfi frá Si-Te*' Skanti WR 6000 vörður, og sjónvarpstækjabúnaðnr frá Hitachi fyrir vinnuþilfar með tveimur tökuvélu111 og skjá í brú. Af öryggis- og björgunarbúnaði mé nefna: Einn átta manna DSB, búinn Olsen sjósetningarbúnaði, einn 10 manna RFD gúmmíbjörgunarbát; flotga^3' reykköfunartæki og Callbuoy neyðartalstöð. Hamingja fylgi GULLFAXA eiganda hans og áhöfn HORSKIR FISKIBATAR UMBOÐ Á ÍSLANDI Ingimundur Magnússon Nýbýlavegur 22 - Pósthólf 97 202 Kópavogur- Sími: 91-43021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.