Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1989, Side 56

Ægir - 01.02.1989, Side 56
108 ÆGIR 2/89 S.b.-megin á vinnuþiIfari er búnaður vegna fiskað- gerðar, m.a. aðgerðarborð, þvottaker o.fl. Loft og síður vinnuþilfars er einangrað með polyurethan og klætt með stáli. Fiskilest: Fiskilest er um 95 m3 að stærð og er útbúin fyrir geymslu á fiski í 660 I körum (56 stk). Lestin er ein- angruð með polyurethan og klædd með stáli. Eitt lestarop (2100 x 1600 mm) er á lest með ál- hlera á karmi og tveimur fiskilúgum. Fjögur boxalok eru á lest. Á efra þ'lfari, upp af lestarlúgu á neðra þil- fari, er losunarlúga með álhlera á karmi. Fyrir afferm- ingu er krani. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður er vökvaknúinn og er um að ræða línuvindu og bólfæravindu frá Sjóvélum hf., línuvéla- samstæðu frá Mustad & Sön A/S, og akkerisvindu frá Damen Shipyard. Þá er skipið búið losunarkrana frá MKG Hoes (Deerberg Systeme). S.b.-megin framarlega á neðra þilfari, gegnt drátt- arlúgu, er línuvinda af gerð SV 12 með afgoggara, og aftantil s.b.-megin á efra þilfari er bólfæravinda. Línuvélasamstæða er svonefnd „Modular-System" frá Mustad með stokka fyrir 33-34000 króka (80 bjóð á 420 króka). Samstæðan samanstendur í megin- dráttum af uppstokkunarvél, línustokkum og beitu- hólfi. Uppstokkunarvélin er b.b.-megin framantil á neðra þilfari (vinnuþiIfari), línustol kar meðfram b.b.- síðu (einkum í gangi) og beituhólfiö, ásamt sjálfstæðri beituskurðarvél, er aftast á vinnuþilfari. Eftir að beitan hefur verið skorin í sérstakri beituskurðarvél frá Mustad, er hún sett í beituhólfið og dregst línan í gegnum hólfið í lögn. Framantil á efra þilfari, aftan við mastur, er losun- arkrani af gerð HMC 90 T, lyftigeta 0.9 tonn við 8.2 m arm, búinn 1.5 tonna vindu með 50 m/míf hífingahraða. Framarlega á efra þilfari er akkerisvinda, búin tveirnur útkúplanlegum keðjuskífum og tveimur koppum. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl. Ratsjá: Kelvin Hughes, Kingfisher 10, 36 sml með dagsbirtuskjá Seguláttaviti: Spegi láttaviti í þaki Sjáifstýring: Cetrek 721 Loran: Micrologic, ML 220 Loran: Morrow, Avenger No 3 Loran: Koden, LR 790 Leiðariti: Dolphin, 14" litaskjár Dýptarmæiir: Kelvin Hughes, MS 44, pappírsmselit Dýptarmæiir: Fuso 1201, litamælir Talstöð: Dancom RT 101, 200 W SSB Örbyigjustöð: Kelvin Hughes, Husun 55, 55 rása (semi-duplex) Veðurkortamóttakari: Alden, Marinefax TR 1 Auk ofangreindra tækja er kallkerfi frá Si-Te*' Skanti WR 6000 vörður, og sjónvarpstækjabúnaðnr frá Hitachi fyrir vinnuþilfar með tveimur tökuvélu111 og skjá í brú. Af öryggis- og björgunarbúnaði mé nefna: Einn átta manna DSB, búinn Olsen sjósetningarbúnaði, einn 10 manna RFD gúmmíbjörgunarbát; flotga^3' reykköfunartæki og Callbuoy neyðartalstöð. Hamingja fylgi GULLFAXA eiganda hans og áhöfn HORSKIR FISKIBATAR UMBOÐ Á ÍSLANDI Ingimundur Magnússon Nýbýlavegur 22 - Pósthólf 97 202 Kópavogur- Sími: 91-43021

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.