Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 57

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 57
2/89 ÆGIR 109 Gullfaxi NK 6 r. marsmánuði á s. I. ári bættist við flotann nýtt 20 Ql,pta fiskiskip úr trefjaplasti, sem hlaut nafnið ^Hfaxi NK 6. Bátur þessi er smíðaður hjá Viksund 0r A/S, Gausvik í Noregi, af Proffsjark 1200 gerð, 8er smíðanúmer 1234/88. Á undanförnum árum ísl t°mið allmikiö af plastfiskibátum frá Viksund í ræð fiskisli'Paflotann, en Par er um minni báta að öa' a° undanteknum einum, Emmu II Sl 164, sem 'orhtiö stærri en Gullfaxi. taxi NK er í eigu Guðmundar Þorleifssonar í i auPstað, sem jafnframt er skipstjóri. Báturínn ,,/ ' stao annars plastbáts, sem einnig bar nafnið CullfaxiNK6(1600). A'ZTn lýsing: Det n^ °^ ^'r'-)y88'n8 er smíðað samkvæmt reglum en ?rsl<e Veritas. Fremsti hluti þilfars er með reisn, vat h P''Tar'nu er skipinu skipt í fjögur rúm með en l étturn b'lum. Fremst undir þilfari er stafnhylki, aftan við lúkar með fjórum hvílum, bekk og Mesta lengd ....................... 11.95 m Lengd milli lóðlína ................ 10.70 m Breidd (mótuð) .................... 3.94 m Dýpt (mótuð) ...................... 2.00 m Lestarrými ........................... 16 m3 Brennsluolíugeymar .............. 1.80 m3 Ferskvatnsgeymir ................. 0.50 m3 Rúmlestatala ....................... 20 brl Skipaskrárnúmer .................... 1900 eldunaraðstöðu, olíukynt Pyro eldavél. Fyrir aftan lúkar er fiskilest, útbúin fyrir kör, með trefjaplast- plötum í gólfi, og aftast er vélarrúm. Olíugeymar eru sinn hvoru megin aftast í vélarrúmi, og ferskvatns- geymir undir lúkar. Stýrishús er framantil á þilfari, yfir lúkar, og b.b.- megin, aftan við stýrishús, er salernis- og þvottaklefi. Aftarlega á þilfari, b.b.-megin, er stigahús með aðgang að vélarrúmi. Mastur með bómu er í aftur- kanti stýrishúss, og á þaki stigahúss er afturmastur. Toggálgi er aftast á aðalþilfari, yfir togvindum. Framhald á bls. 96 Cu"fa*iNK6 a siglingu. Ljósmynd: Karl Hjelm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.