Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1989, Side 57

Ægir - 01.02.1989, Side 57
2/89 ÆGIR 109 cGlfi axi mk 6 á siglingu. Ljósmynd: Karl Hjelm. Gullfaxi NK 6 rú n,larsmánuði á s.l. ári bættist við flotann nýtt 20 c”rta f,sk,sl<ip úr trefjaplasti, sem hlaut nafnið lax' 6. Bátur þessi er smíðaður hjá Viksund nr Gausvik í Noregi, af Proffsjark 1200 gerð, ^ ,er srrnðanúmer 1234/88. Á undanförnum árum ísle^ !°m'ð a^mikið af plastfiskibátum frá Viksund í fiskiskipaflotann, en þar er um minni báta að 3, að undanteknum einum, Emmu II Sl 7 64, sem Culi? Stærr' en GullfaxL l\jesL axi er ' ei8u Guðmundar Þorleifssonar í kernuUtDSta^' Se,T) iainirami er skipstjóri. Báturinn r, i,/ 1 s,af> annars plastbáts, sem einnig bar nafnið Guiifuxi NK 6 (1600). A'zo\nn 'ýSÍn8: Det er smíðað samkvæmt reglum en u °rs^e Veritas. Fremsti hluti þilfars er með reisn, vatnh'lr ^'^ar'nu er skipinu skipt í fjögur rúm með en sPettum þilum. Fremst undir þilfari er stafnhylki, ar aftan við lúkar með fjórum hvílum, bekk og Mesta lengd 11.95 m Lengd milli lóðlína 10.70 m Breidd (mótuð) 3.94 m Dýpt (mótuð) 2.00 m Lestarrými 16 m’ Brennsluolíugeymar 1.80 m3 Ferskvatnsgeymir 0.50 m3 Rúmlestatala 20 brl Skipaskrárnúmer 1900 eldunaraðstöðu, olíukynt Pyro eldavél. Fyrir aftan lúkar er fiskilest, útbúin fyrir kör, með trefjaplast- plötum í gólfi, og aftast er vélarrúm. Olíugeymar eru sinn hvoru megin aftast í vélarrúmi, og ferskvatns- geymir undir lúkar. Stýrishús er framantil á þilfari, yfir lúkar, og b.b,- megin, aftan við stýrishús, er salernis- og þvottaklefi. Aftarlega á þilfari, b.b.-megin, er stigahús með aðgang að vélarrúmi. Mastur með bómu er í aftur- kanti stýrishúss, og á þaki stigahúss er afturmastur. Toggálgi er aftast á aðalþilfari, yfir togvindum. Framhald á bls. 96

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.