Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 60

Ægir - 01.02.1989, Blaðsíða 60
112 REYTINGUR Hollenskur kræklingur vinsæll Hollendingar framleiða meira af kræklingi en aðrar þjóðir í Evrópu. Megnið af veiðunum og fram- leiðslunni fer fram við Zeeland (sjá kort). Á hverju ári í apríl og maí er veiddur smákræklingur á grunnsævi við Zeeland og er hann færður yfir á önnur mið í Oost- erschelde. Þar er kræklingurinn látinn vera ítvö til þrjú ár á meðan hann er að ná æskilegri stærð. Á þessum tíma er hann færður til nokkrum sinnum til að hann nái að aðlagast mismunandi sjó og fæðu. Þetta er talið tryggja sem mestan vöxt krækliganna. Þegar þeim áfanga er náð, er krækl- ingurinn veiddur og fluttur á markað í Yerseke, Zierikzee, Bergen og Zoom. Um 50 prósent af fullvinnslu hollensks kræklings fer fram í Yerseke, og þar er hann seldur ferskur, frosinn og niðursoðinn í mismunandi legi eða sósum. Strangt eftirlit er með kræklinga- veiðum og framleiðslu af hálfu Evrópubandalagsins og verða eftirfarandi atriði að vera í lagi: „í hverjum 100 kgaf kræklingi verða að vera að minnsta kosti 16 kg af kjöti. í hverri löndun verður 40 prósent aflans að vera að minnsta kosti 50 mm að lengd. í hverju kílói mega ekki vera fleiri en 200 kræklingar." Þessu er fylgst vel með og ef meirihluti aflans er undir leyfilegri stærð verða fiski- menn að flytja hann aftur út á miðin og koma honum þar fyrir til að geta veitt hann síðar, þegar hann hefur náð réttri stærð. Kræklingavertíðin hefst síðsum- ars eða á haustin og eru þá víða hátíðahöld að því tilefni. Þessar hátíðir eru fjölsóttar og í ágúst síð- astliðnum komum um 50 þús. manns til að taka þátt í hátíða- höldunum. ÆGIR Um það bil fjórðungur krækl- ingaframleiðslunnar í Evrópu fer fram í Hollandi og eru aðalmark- aðirnir fyrir krækling, í hvaða bún- ingi sem er, í Belgíu og Frakk- landi. Tekjur Hollendinga af kræklingaframleiðslu hefur aukist 2/89 jafnt og þétt á undanförnum árurH/ samfara aukinni framleiðslu °t> meiri fjölbreytni ívinnslu. Þá hat þeir að mestu sloppið við meng' unarslys, sem eins og mörgum e kunnugt olli Dönum miklum erfio' leikum á sínum tíma. Á þessu svæði veiða Hollendingar krækling og á merktu svæðunum er • lingurinn að mestu fullunninn. Aflinn tekinn um borð. Fullunninn kræklingur í neytendaumbúðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.