Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1989, Blaðsíða 10

Ægir - 01.05.1989, Blaðsíða 10
230 ÆGIR 5/89 Mælt í þorskígildum var áriö 1988 mjög áþekkt árinu I 987, en virðismat aflafengs samsvar- aði 841 þús. þorskígildum árið 1988 og 843 þús. þorskígildum árið 1987. Virðismat aflafengs í þorskígildum hefur aukist um þriðjung frá árinu 1983. í doll- urum hefur stígandin verið enn meira áberandi. Talið í dollarog SDR var árið 1988 besta ár sögunnar. Um 78% af heildar- virði aflans er runnið frá fimm helstu tegundum. Ástæður þess- ara breytinga eru einkum fjórar: I fyrsta lagi hefur afli verðmeiri tegunda, aukist allverulega einkum þorsks og rækju. I öðru lagi hefur verðlag á fiski farið hækkandi. I þriðja lagi hefur sala fersks fisks á mörkuðum er- lendis vaxið til muna, en að jafnaði fæst hærra verð á þeim en á heimamarkaði. í fjórða lagi ersvo aukin frysting afla til sjós. Við samanburð, eins og hér að framan, verður að hafa í huga að þessar tölur eru brúttó- tölur, þ.e. að ekki er tekið tillit til aukakostnaðar, sem leiðir af ákveðinni ráðstöfun afla. Þannig kostar verulega fjármuni að senda afla á erlendan markað, sem veldur því, að skilaverð til útgerðar er ekki í samræmi við þær tölur, sem fram koma. Eins er ákveðinn vinnslukostnaður innifalinn i virði þess afla, sem landað er frystum. Meðfylgjandi myndir sýna hiutdeild helstu fisktegunda í heildarvirði aflafengs á síðasta ári. Virðismat aflafengs Þorskígildi (þús. tonna) 1000 800 600 400 200 656667 686970 71 72 73 74 75 7677 78798081 828384858687 88 Fisklfólag Islands Afin Virðismat aflafengs Dollarar (milljónir) 800 600 400 200 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 8586 87 88 Fiskifóiag Isiands Árin Virðismat aflafengs SDR (milljónir) 600 500 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 Fiskifólag Islands Árin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.