Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1989, Blaðsíða 31

Ægir - 01.05.1989, Blaðsíða 31
5/89 ÆGIR 251 Togararnir 1988 ^hugasemdir: Lesendur athugi að úthald er látið fylgja löndun- Ef til vill hefst veiðiferð um miðjan desember, /rsta löndun er í janúarbyrjun, sú síðasta í desem- .er°k- *3e8ar landað er heima fá skip talda sem a|dsdaga, daginn sem komið er inn til löndunar og allt UPP í þrjá til viðbótar áður en úthaldi er slitið. Ef andað er erlendis teljast mest átta dagar til viðbótar 0 udegi áður en úthaldi er slitið. Kostur þessarar ^nnureglu er sá, að úthald hefur verið gefið með g 013 hætti mjög lengi, og því sambærilegt milli ára. annmarkar eru vissulega nokkrir, til dæmis það að Ppdagar sóknarmarksskipa geta lent meira og ^ 'nna 'nni í úthaldinu. Þetta er reynt að leiðrétta í 1^.. uðum togtíma á úthaldsdag sem byggist á S|°nnun togveiðidagbóka. í fyrra var drepið á það að ^ !.n rT1'Hi stóru, minni og litlu togaranna væru orðin þ® °gg' en látin halda sér samt. Nú er breytt til ' nni8- að stóru og minni togararnir eru stokkaðir v P' ^nnarsvegar í frystitogara sem teljast þeir er m * ^Þún/V til vinnslu um borð í árslok, þ.e.a.s. er^ ,flökunarvélar. Hinsvegar í stærri togara og þar u Þeir sem heilfrysta aflann að hluta meðtaldir. Ystitogararnir: 1 3 . Þ við framangreinda útlistun voru frystitogarar 3 1 1 arsl°k 1987, veiðiferðir 137, úthaldsdagar hei j afk 3^.130,7 lestir, þaraf 970,1 ísfiskur, allt andað. Áætlaður togtími var 35.946 klst sem tfntaV'^89 kg a togtíma. í ár er áætlaður afli á tog- ^27 kgeða 3,5% aukning. Þau fimm skip sem °g (,Ust V'Þ á árinu voru Haraldur Kristjánsson, Ýmir Stur|n e"' nV'r tra N°regi- Vestmannaey og Snorri Us°n sem breytt var í frystitogara í Póllandi. ^'togaramir: í |j^a 1 °8 úthald frá fyrra ári er endurskoðað kemur 2.33^ ,staerri togarar hefðu talist 81, veiðiferðir 1,03&',afk ^81 -783,9 lestir og áætlaður afli á togtíma nert)a '8' Núna er allsstaðar um lægri tölur að ræða, efni v 9 | h^gdnna þar sem aukning er 9,5%. Karls- í sta^ r a8h Vmir og Snæfell fóru til Noregs og þeirra nýrg ..0rriu frystitogarar. Björgvin fór til Noregs og hafa kom 1 staðinn. Þorsteini var lagt eftir að á vest erTlrnst í hafís. Áður var getið um breytingarnar mannaey og Snorra Sturlusyni. Þá má nefna að Gnúpur veiddi í salt hluta ársins, 8 veiðiferðir með 792,5 lestir, þar af 707,3 í salt, og úthaldsdagar taldir 112. Auk aflans sem getið er í töflum var landað 352,4 lestum af meltu. Dagrún var með 260,0 og Heiðrún 92,4. Ekki er vitað um hirðingu lifrar. Litlu togararnir: Þeir eru 13 núna en töldust 15 í fyrra. Akurnesing- ur, síðar Drangavík, hefur bátakvóta og er sleppt núna af þeim sökum. Júlíus Havsteen var á rækju allt árið. Nokkur skip sem höfðu verið mest á rækju árið áður hættu því og snéru sér að botnlægu tegundun- um. Enda jókst aflinn um rösk 12%, úthald 10% og áætlaður afli á togtíma rúmlega 9%. Þegar litið er á togaraaflann í heild sýnir sig að heildaraflinn var 355,4 þús. lestir á móti 340,3 þús. lesta árið 1987, aukning um 8,7%. Úthaldsdögum fjölgaði í 32,8 þús. úr 31,9 þús. meðan áætlaður togtími minnkaði í 328,3 þús. úr 340,5, þarna veldur mestu að áætlaður togtími á úthaldsdag vegna heima- landana lækkaði í 10,5 klst úr 11,2 klst. Því jókst áætlaður afli á togtíma úr 1.000 kg í 1.083 kg milli ára. Rækjuveiðar: Þar er um mikinn samdrátt að ræða. Nú eru skipin 9 en voru 17 árið áður að meðtöldum Akurnesingi og Þrym sem núna teljast bátar. Ef þessum tveim er sleppt hefði rækjuafli togara 1987 talist 6.780,6 lestir og úthaldsdagar 2.505. Samsvarandi tölur nú eru 4.320,4 lestir og 2.184 úthaldsdagar. Eftir þessu er aflarýrnun á úthaldsdag um 27%. Eitt nýtt skip, Jöfur, bættist í hóp þeirra togara sem vinna rækjuna um borð. Sjófrysting: Eins og sést á meðfylgjandi töflu frystu 29 togarar einhvern afla um borð á árinu. Aukning milli ára er mikil í fiskinum eða 60% miðað við fiskinn slægðan með haus. Aftur á móti var næstum 30% minnkun í rækjufrystingunni. Þótt hlutur togaranna í sjófrysting- unni sé stór, rúm 90% af botnlægu fisktegundunum og 40% af rækjunni, má ekki gleyma öllum hinum skipunum, því 32 önnur skip tóku þátt í frystingunni. Þ.G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.