Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1989, Blaðsíða 60

Ægir - 01.05.1989, Blaðsíða 60
280 ÆGIR 5/89 NÝ FISKISKIP Andey SU 210 Andey SU 210 kom í fyrsta sinn til heimahafnar sinnar 10 apríl s.l. Skip þetta er smíðað sem skuttog- ari og er með búnaði til fullvinnslu afla um borð. Skipið er smíðað hjá Northern Shipyard í Gdansk, Póllandi, nýsmíði númer B 284, og er hannað afstöð- inni í samvinnu við Ráðgarð hf. Andey SU kemur í stað Stakkavíkur ÁR 107 (247), sem væntanlega verður úrelt. Andey SU er í eigu Hraðfrystihúss Breiðdælinga hf., Breiðdalsvík. Skipstjóri á skipinu er Guðmundur ísleifur Gíslason og yfirvélstjóri Sigurður Vilhjálms- son. Framkvæmdastjóri útgerðar er Svavar Porsteins- son. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Siglingamálastofnunar ríkisins. Skipið er með tvö þilför stafna á milli, perustefni, gafllaga skut og skutrennu upp á efra þilfar, hvalbak og brú á lyft- ingu aftast á hvalbaksþiIfari. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatns- þéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan Mesta lengd ........................... 33.18 m Lengd milli lóðlína (HVL) ............. 27.90 m Lengd milli lóðlína (perukverk) . 27.00 m Breidd (mótuð) ......................... 8.60 m Dýpt að efra þilfari ................... 6.45 m Dýpt að neðra þilfari .................. 4.20 m Eiginþyngd .............................. 567 t Særými (djúprista 4.20 m) ............... 666 t Burðargeta (djúprista 4.20 m) . 99 t Lestarrými .............................. 120 m3 Brennsluolíugeymar (m/daggeymi) 62.2 m3 Ferskvatnsgeymar ....................... 20.4 m3 Sjókjölfestugeymar ..................... 15.9 m3 Rúmlestatala ............................ 211 brl Ganghraði (reynslusigling) ............. 11.5 hn Skipaskrárnúmer ........................ 1980 frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu ásamt keðjukössum- íbúðarými; fiskilest; vélarúm með vélgæslukle fremst b.b.-megin og geymum í botni; og aftast skut hylki fyrir brennsluolíu. Undir íbúðarými og fiskile er tvöfaldur botn með ýmsum geymum, m.a. fyr,r ferskvatn, sjókjölfestu og brennsluolíu, ásamt rýniurn fyrir ýmsan búnað. Fremstá neðra þilfari ergeymsla, þar fyrir aftan erU íbúðir og síðan vinnuþilfar (fiskvinnsluþiIfar). Aftan við vinnuþiIfar er fiskmóttaka fyrir miðju, verkstse og stigahús b.b.-megin og frystivélarými s.b.-meglUj en aftast er klefi fyrirtogvindur úti í síðum og stýr|SV fyrir miðju. Undir hvalbaksþilfari er vindurými fremst, en P ^ aftan við eru íbúðir í síðuhúsum beggja megin- At Séð fram eftir togþilfari skipsins. Ljósmyndir með grein: Tæknideild/JS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.