Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1989, Blaðsíða 64

Ægir - 01.05.1989, Blaðsíða 64
284 ÆGIR 5/89 kerfi), frá N0rskov Laursen (Norlau) A/S og er um að ræða tvær togvindur, fjórar grandaravindur, tvær bobbingavindur, tvær hífingavindur, tvær hjálpar- vindur afturskips, tvær bakstroffuvindur og tvær akk- erisvindur. Auk þess er skipið búið vökvaknúnum krana frá MKG Hoes (Deerberg Systeme). Aftast á neðra þilfari, í sérstöku vindurými, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð MH7/3100, hvor búin einni tromlu og knúin af einum vökvaþrýsti- mótor. Tæknilegar stærdir (hvor vinda): Tromlumál 324 mmo x 1300 mm0 x Víramagn á tromlu 1120 mm 1000faðmaraf 3" vír Togátak á miðja tromlu 9.0 tonn Dráttarhraði á miðja tromlu 90 m/mín Vökvaþrýstimótor BauerHMH 7-145110 Afköst mótors 182 hö Þrýstingsfall 200 kp/cm2 Olíustreymi 450 l/mín Grandaravindur eru fjórar af gerðinni MJ8/9, stað- settar fremst á efra þilfari undir hvalbaksþilfari. Hver vinda er búin einni tromlu (298 mmo x 1250 mmo x 500 mm) og knúin af einum Bauer HMJ 8-9592 vökva- þrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víralag) er 9.5 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 60 m/mín. Tvær bobbingavindur af gerðinni RR500 eru einnig staðsettar fremst undir hvalbaksþiIfari. Hvor vinda er búin einni tromlu (230 mmo x 570 mmo x 200 mm) og knúin af einum Danfoss vökvaþrýstimótor um gír, togátak vindu á tóma tromlu (1. víralag) er 4 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 46 m/mín. Tvær hífingavindur af gerðinni MB7 eru sitt hvoru megin við vörpurennu á miðju togþilfari. Hvor vinda er búin einni tromlu (273 mmo x 800 mmo x 400 mm* og knúin af einum Bauer HMB 7-9592 vökvaþrýstl' mótor, togátak vindu á tóma tromlu (1. víralag) er 7- tonn og tilsvarandi dráttarhraði 60 m/mín. Pokalosunarvinda af gerðinni MB7 er s.b.-meg|n við fiskilúgu á efra þilfari. Hún er búin einni trom L (273 mmo x800 mmo x 400 mm) og knúin af einum Bauer HMB 7-9592 vökvaþrýstimótor, togátak vin n á tóma trornlu (1. víralag) er 7.5 tonn og tilsvaran dráttarhraði 60 m/mín. Útdráttarvinda af gerðinni RR500 er staðsett á tog gálga, búin einni tromlu (230 mmo x 570 mm0 x 200 mm) og knúin af einum Danfoss vökvaþrý51 mótor um gír, togátak vindu á tóma tromlu (1- vira lag) er 4 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 46 m/m,n^ Tvær bakstroffuvindur eru utan á síðuhúsum afW á togþilfari, togátak á tóma tromlu (1. víralag) er tonn og tilsvarandi dráttarhraði 40 m/mín. ^ Á hvalbaksþiIfari eru tvær akkerisvindur af 8e 325/24, hvor búin útkúplanlegri keðjuskífu og kopP^ Aftarlega á togþilfari, s.b.-megin við vörpurenn < er vökvaknúinn losunarkrani af gerð HMC-270- ZZ, lyftigeta 2.3 t við 10.1 m arm, búinn 3ja tonn vindu með 50 m/mín hífingahraða. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: ö Ratsjá: Furuno FCR-1401 MK II, 48 sml litaratsjá me AD10S gyrótengingu og tengingu við 2200 leiðarita. Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þa^'' Cyróáttaviti: C. Plath, Navigat IX. Sjálfstýring: C. Plath, Navipilot II E1. Vegmælir: C. Plath, Naviknot II FNF. FLEIRI OG FLEIRI VELJA Vdemp MAN-B&W dísilvélar sf. M/S Andey SU 210 er búið einni MAN - D.E.M.P. ijósavéiasamstaeðv BARÓNSSTÍG 5. SlMAR: 11280 og 11281 - PÓSTHÓLF 683.121 REYKJAVfK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.