Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1989, Qupperneq 6

Ægir - 01.06.1989, Qupperneq 6
290 ÆGIR 6/89 Erlingur Hauksson: Selir og áhrif þeirra á fiskveiðar Neysla sela á nytjafiskum og áhrif hennar á fiskafla Inngangur NNú þegar Hafrannsókna- stofnun, hefur gefið út til- lögur um „leyfilegt" veiði- magn nytjafiska á íslandsmiðum fyrir þetta ár (Hafrannsókna- stofnun 1988) og sjávarútvegs- ráðuneytið sett fram kvótaskipt- ingu þessa árs, er ekki úr vegi að draga inn í umræðuna náttúrulega keppinauta okkar um fiskinn í sjónum - sjávarspendýrin. Þó sér í lagi selina, en á undanförnum árum hefur líffræði íslenskra sela- stofna, landsels og útsels verið könnuð á margvíslegan hátt, þar á meðal fæða þeirra (Erlingur Hauksson 1984). Vitneskja um fæðu selanna, gerir kleift, að gefnum ákveðnum forsendum, að ákvarða neyslu þeirra á nytja- fiskum og áhrif þeirrar neyslu á fiskveiðar. Við þetta, er í þessari grein beitt aðferð R. J. H. Bevertons (1985) Á undanförnum áratugum hefur selum, sérstaklega útselum, fjölgað hér við land. Verður því í greininni fjallað um áhrif stækkandi sela- stofna á fiskstofnana og veiðarnar. Einnig verða tekin dæmi um hugs- anlegar afleiðingar fækkunar sela á veiðar nytjafiska á íslandsmið- um. Það skal í upphafi tekið fram að útreikningar sem þessir geta reynst ærið óvissir, vegna náttúru- legra breytinga í hafinu, sem erfitt er að spá fyrir um og verður því að skoða niðurstöðurnar sem grófar ályktanir, en ekki sem nákvæmar staðreyndir. Áður hefur Sólmundur Einars- son fiskifræðingur leitt líkur að því að neysla sela við ísland af sjávar- fangi gæti verið af stærðargráð- unni 100 þús tonn (Sólmundur Einarsson 1978), en að öðru leyti, er þetta fyrsta tilraunin á prenti til nánari ákvörðunar á áhrifum sela á fiskveiðar við landið, svo höf- undi sé kunnugt um. Það hafa þó margir lærðir og leikir sett fram sínar skoðanir og ályktað um þetta á síðum dagblaðanna og í fjöl- miðlum, því þetta efni er sjó- mönnm sem og mörgum öðrum mjög hugleikið, enda miklir hags- munir í húfi. rið Hingað til hafa selir ekki ve veiddir, á sama hátt og nV^3 stofnar fiska og hvala, og eKK' fengið þá veiðistjórnun sem sli 1 nytjastofnar. Né heldur þá skipu lögðu veiði er refir, minkar 0 hreindýr hafa fengið. Aðferð til mats á neys^ sela af nytjafiskum °» áhrifum á fiskveiðar °» forsendur slíks mats Fæða sela Könnun a fæðu sela 1979' o g 1982, leiddi í Ijós að landse '^ útselir eru að mestu leyti og éta af flestum tegundum nV
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.