Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1989, Side 9

Ægir - 01.06.1989, Side 9
6/89 ÆGIR 293 Karfi ^arfi gegnir ekki mikilvægu hlut- I erki í fæðu sela og þeir hafa trú- e§a lítil sem engjn áhrif á karfa- Ve|ðarnar (tafla 1 og 2). S,/rf (sumargotssíld) elirnir éta rúmlega 2% af síld- ^raf anum 1987. Möguleg afla- ^0n'n8 án neyslu sela væri um /a' eöa rúmlega 12 þúsund tonn (tafla 2). j-andselir og útselir éta lítið af nu hér við land, samkvæmt e^ns°knum. Neysla þeirra kann '8 að vera vanmetin, vegna s lnr|i sýnatöku að vetrarlagi, en l984)^aS' ^rlingur Hauksson hafaaml<iVæmt fyrfrf'ggjandi gögnum ar Senr ekki áhrif á loðnuveið- Sjn æ ðér við land með neyslu Hrognkelsi hro^'u ^ta um 2.300 tonn af ti||i^n. e^sum- Þetta er leiðrétt með ' ll Þess, að selir skilja jafnan eftir hveljuna og hluta af hausnum (Erlingur Hauksson 1984). Nemur það magn sem selirnir drepa af hrognkelsum mun meiru en hrognkelsaaflanum á árinu 1987. Útselirnir eru mun stórtækari, en landselirnir í þessu (tafla 1). Selirnir éta hrognkelsi af sömu stærð og grásleppuveiðarnar byggja á. Þeir eru þannig í beinni samkeppni við grásleppukarla um aflann. Það mætti auka grásleppu- aflann um 4.500 tonn ef neysla þeirra kæmi ekki til, þ.e.a.s. tvö- falda hann (tafla 2). Lúöa Það er það sama að segja um lúðuna og hrognkelsin, selirnir eru í þeirri lúðu sem veiðist hvað mest af, þ.e.a.s. smálúðu. Afrán þeirra og veiðarnar skarast því verulega. Útselir éta einir sér meira en lúðu- aflanum nemur (tafla 1). Ef neysla sela kæmi ekki til mætti líklega tvöfalda smálúðuafl- ann og ríflega það, veiða rúmlega 4 þús. tonn í stað 2 þús. tonna (tafla 2). Auk ufsa er lúða sá nytja- fiskur, sem selirnir hafa mest áhrif á með neyslu sinni, samkvæmt þessum útreikningum. Steinbítur Selir éta talsvert magn af stein- bít, um 3.500 tonn, sem er all- nokkuð miðað við 12.600 tonna steinbítsafla 1987 (Tafla 1). Útselir eru stórtækari í þessu, en landsel- ir. Neysla selanna hefur veruleg áhrif á steinbítsstofninn og gæti möguleg aflaaukning numið alls um 70% aflans 1987, eða 8.000 tonnum. Það skal þó tekið fram hér að þar sem meðalnýliðun steinbítsafl- ans er óþekkt, er ekki mögulegt að meta áhrifin af afráni selanna á nýliðunina. Heldur verður að meta áhrifin, eins og selirnir éti jafnstóran steinbít og þann sem veiddur er. Það er ekki raunin, heldur eru selirnir í smásteinbítn- um, 4 til 8 ára (Erlingur Hauksson 1984). Hér gæti því verið um van- mat að ræða. Skarkoli Neysla sela á skarkola er um 6.5% af afla 1987. Landselurinn Tafla 2. Áhrif afráns sela á veiðar og möguleg aflaaukning, ef neysla þeirra kemur ekki til. Skýringar tákna eru í formúlum og texta framar í greininni. Neysla sela Medalnýliðun Aflaaukning án neyslu sela fj. fiska fj.fiska (%) Þús. tonn ^Sgund Ufc; —- At* C* /?, eða Y C*/Rr M' Y2-Y, Y, M* mögulegur aftaauki 'J(S| s°rskur r[einbítUr* Sgnke|si* Síld 3 1.04 • 108 4.30 • 107 2.43 .20 160 .14 128.9 3.5 1.12 • 108 2.12 • 108 .53 .20 33 .03 127.3 7.03 • 103 4.65 • 103 2.20 • 103 10,000 3,428 1,518 .70 1.36 1.45 70 136 145 8.8 4.7 2.2 ýSa 2 7.05 • 107 3.27- 10“ .22 .20 16 .03 12.3 hoðna Skarkoti* Karfj^^ 2 7.05 • 106 5,82 • 107 .12 .20 9 .02 3.6 2 1.87 • 108 1.18 • 10" .00 .60 0 .00 .7 8 1.44 • 103 2.06 • 102 1.00 • 104 1.87 • 108 .14 .00 .20 .20 14 0 .00 1.6 .0 Samta|s 290 * Sla3rh bráð, 'ar sela °g frskveiða skarast verulega, eða þá að ekki liggja fyrir gögn um meðalnýliðun.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.