Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 10

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 10
294 ÆGIR er mikilvægari í átinu á kolanum, en útselurinn. Möguleg aflaaukn- ing nemur um 11 % eða um 1.600 tonnum. Þar sem meðalnýliðun skarkola- stofnsins liggur ekki fyrir, er eins og hjá steinbít gert ráð fyrir því að selirnir éti úr veiðanlega stofnin- um. Það er ekki tilfellið sam- kvæmt rannsóknum á fæðu sela, en í maga sela finnast kolar á aldr- inum 0 til 6 ára (Erlingur Hauks- son 1984). Áhrif sela á skarkola- veiðarnar eru því líklega vanmetin hér. Ályktanir Fækkun seía, kemur hún físk- veiðunum til góða? Líklegust áhrif fækkunar sela á fisk- veiðar Við helmings fækkun sela þá minnka áhrif neyslu þeirra á fisk- stofnanna um helming. Mismun- urinn kemurfiskveiðunum til góða að gefnum ákveðnum forsendum. Þannig koma um 64.000 tonn af þorski og rúmlega 2.000 tonn af hrognkelsum sjómönnum til góða, þegar neysla selanna minnkar um helming. Þetta mundi væntanlega koma fram á þann hátt að auka mætti kvótana á fisktegundunum samsvarandi (tafla 3). I ofangreindum áætlunum, er gert ráð fyrir því að náttúruleg dauðsföll breytist ekki, þegar áhrif sela eru minnkuð eða alfarið tekin úr myndinni. Það er sem sagt gert ráð fyrir því að neysla þeirra sela sem fækkað er um komi óskipt í hlut veiðanna, en ekki í hlut ann- ara rándýra á efsta þrepi fæðustig- ans. Þetta er ósennilegt, því búast má við því að rándýr í samkeppni við seli um fæðuna taki við sér nema þeim sé haldið í skefjum einnig. Hér er einkum um að ræða tannhvali, eins og marsvín, há- hyrning, hnýðing og hnísu. Það kann því að vera hætta á því að aukning til veiðanna sé ofmetin. A móti þessu vegur það, að hér er einnig gert ráð fyrir því að selir auki ekki neyslu sína hver um sig, þegar þeim fækkar, þ.e.a.s. neysla á hvern sel sé í hámarki nú hjá selastofnunum og geti ekki aukist. Samkeppni dýra um fæðuna væri þá engin við núverandi ástand og selir byggju við gnægð matar, fengju það sem þeir gætu ofan í sig látið. Þetta verður að teljast nokkuð ólíklegt. Líklegra er að sel- irnir tækju þátt í samkeppninni um aukninguna á fiskinum í sjónum, ásamt öðrum rándýrum og mann- inum, við fækkun þeirra fyrst- nefndu. Einnig gæti grisjun af völdum sela haft jákvæð áhrif á afkomu þeirra fiska sem eftir lifa og M' þeirra minnkað samsvar- andi. Sama væri uppi á teningn- um, ef selir ætu frekar veikburða einstaklinga, en þá sem eru við fulla heilsu. Hvort svo er, er óþekkt og ekki er gert ráð fyrir þessu í útreikningunum, en ef svo væri ofmetur aðferðin mögulegan aflaauka (Beverton 1985). Vegna líkamsstærðar munar meira um hvern útsel en landsel, sérstaklega hvað varðar fiskteg- undir sem eru ofar á matseðli útsels en landsels. Dæmi um þetta eru hrognkelsi og lúða. Afla þeirra mætti auka verulega með fækkun einungis útsels. Fækkun landsels er ekki eins afgerandi, nema hvað ufsa snertir. Fjölgun sela og samsvarandi aukning neyslu þeirra á nytja- fiskum Fjölgun sela frá því sem nú er, segjum um 25%, eykur þann hlut sem selirnir taka frá fiskveiðunum og þá einnig mögulegan aflaauka, ef neysla þeirra er tekin úr mynd- inni á því stigi. Minnkun afla ufsa er þá komin í um 33 þús. tonn, þorsks rúmlega 32 þús. tonn og hrognkelsa 1.100 tonn (tafla 3). Þetta kann að vera otmat, því a gert er ráð fyrir því að neysla a hvern sel sé óbreytt. Líkleg minnkar hún þegar fleiri munnar eru um fæðuna, sem vex ek beint í takt við aukninguna í sela- stofnunum. Hversu viðkvæm er matsad- ferðin fyrir skekkjum og hver eru eðlileg skekkjumórk? . í jafn flóknu ferli og samsp'" rándýra og bráðar, eru jafnan fy hendi þættir er skekkja myndm3- Þetta geta verið umhverfisþa3"' og líffræðilegir þættir í samsp^ stofnanna, sem lítið sem ekker vitað um. Það verður því ávallt a gefa sér einhverjar forsendur, s líkanið gangi upp og geti svar þeim spurningum, sem þvl ætlað. Náttúruleg dánartala af öðru orsökum en sela (M'), er hér óþek stærð og hana verður að gefa s ' eins og títt er um náttúrulega da artölu í fiskifræðilegum ^„^ ingum. Þetta er stærðin M' ' |° 2, sem sett er sem 0.2 hjá öHu fiskum nema loðnu er hún 0.b- þess að fá upplýsingar um a slíks mats á M', er kannað hva áhrif það hefur að lækka og hse* M' á hlutfallslega mögulega at . aukningu; (Y2-Y,)/Y„ nJá,P°raf- og ufsa. Minnkun M' gerir pa" ráns sela í líkaninu stærri og °/° Y,)/Y, samsvarandi hærn fækkun sela. Aukning M' dre° }/ úr þætti sela og lækkar %('Ci'gj Y,. Það verður að teljast n«rri^» að M' liggi á bilinu OA-O.í . íslandsmiðum og þetta ge>'pa. svið, sem -fcíYr-Y^/Y, getijeB gða við Fyrir þorsk er það 26-4^ 100-160 þús. tonn. ^ Nýliðun er ein þeirra stí^ sem mjög erfitt er að afla uppjkri. inga um. í fiskifræðilegum utre^^ ingum, er jafnan miðað við m nýliðun. Nýliðun á milli ára g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.