Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1989, Page 11

Ægir - 01.06.1989, Page 11
6/89 ÆGIR 295 'eriö mjög sveiflukennd. Það er Pv' eðlilegt, að kanna áhrif sterðar [aessa þáttar á aðferð °evertons. Miöað við það að halda öðrum fat'um óbreyttum, þá minnkar /o(Y2~Y,)/Y, hjá þorski og ufsa er nernur 7% 0g 32%, við 25% fjöl gun nýliða frá meðalnýliðun. Hins vegar við 25% fækkun í um ^V'iðun, þá eykst %(Y2-Y,)/Y, /o hjá þorski og 54% hjá ufsa. P'utfallslega er því ekki mikil °reyting á %(Y2—Y,)/Y, hjá þorski o' hreytingu á nýliðun, eða 4° ''YdfV, helst á bilinu 26%- /o- Sveiflan í gildunum hjá ufs- norT1 er mun meiri. v tre'kningarnir hvað þorsk jarear eru því ekki eins viðkvæmir Vnr breytingum á M' og nýliðun 8 hjá ufsa. Eðlileg mörk %(Y2- þv. i hvað þorski viðkemur, eru f neð ofangreint í huga og fleiri ^tti sem skekkt geta myndina af eVslu og afráni sela, trúlega á bil- tQU ^^~40% eða 100-150 þúsund nn' sem gefa hlutfallslegan hp|8U'e8an a^aauka þorsks, við Jnin8s fækkun sela á bilinu 50— bo l?S tonn- hað er álíka magn af rski 0g fékkst á línu, handfæri j,i ' ^ragnót 1987 (Fiskifélag slands 1988) ^'ðurlag St^.Sarnt selum, eru tannhvalir, ránd' Háfiskar °8 stórlúður, topp- f Sa /rin a íslandsmiðum. Þau eru fjgi^^PPn' við fiskimanninn um veif.Una; heint og óbeint. Við fisk- nau/Shornun á íslandsmiðum er na sVnlegt að taka þessa keppi- ntanl,1116^ °8 áfirif Þeirra' Því fyrir ar að keppa við fiskveiðarn- fpp’s pPa beir einnig innbyrðis um °una. ekk , ámarksnýtjng fiskstofna verður rándýr^' nema með því að topp seu nýtt á eðlilegan hátt Tafla 3. Áætluð áhrif neyslu sela á fiskveiðar, við mismunandi stofn- stærðir landsels og útsels. Væntanleg aflaaukning (+) og minnkun (-) í tonnum. Fisk- Helmings fækkun 21,500 lands. 25 % fjölgun sela 54,000 lands. tegundir 6,000 útselir 15,000 útselir Ufsi + 64,400 -32,900 Þorskur + 63,600 -32,400 Steinbítur +4,400 -2,300 Hrognkelsi + 2,300 -1,100 Lúða + 1,100 -600 Síld + 6,200 -3,200 Ýsa + 1,800 -900 Loðna +400 -200 Skarkoli + 800 -400 Karfi +0 -0 einnig. Nýta verður þau þannig að fiskstofnarnir, sem þau lifa á ásamt manninum, gefi hámarksjafn- stöðuafla. Nýting topprándýranna verður þó að fara þannig fram að stofnum þeirra sé ekki hætta búinn vegna viðkomubrests og útrým- ingar af hennar völdum. Slík nýting er best framkvæmd á þann hátt, að samhliða sé veitt úr rándýrs- stofninum og stofni bráðar hans (fiskstofninum), svo ekki komi upp sú staða á íslandsmiðum, að upp vaxi rándýrsstofnar, sem síðan hrynji niður úr hungri, vegna fæðuskorts. Til þess að ná ofangreindum markmiðum, þarf að beita fjöl- stofna fiskveiðilíkönum í fiskveiði- ráðgjöfinni. í slíkum líkönum spila topprándýrin jafnmikið hlutverk og fiskveiðarnar og nytjafiskstofn- arnir. R.J.H. Beverton & D.M. Lavigne (ritstj.). Marine Mammals and Fisheries. George Allen & Unwin. London, 354 bls. Boulva, ). & I.A. McLaren, 1979. Bio- logy of the Harbour seal Phoca vitulina, in Eastern Canada. Bull. Fish. Res. Bd. Canada, 200:1-24. Erlingur Hauksson, 1984. Fæða land- sels (Phoca vitulina L.) og útsels (Halichoerus grypus Fabr.) við ísland. Hafrannsóknir 30:27-64. Erlingur Hauksson, 1988. Selir. Kafli 19, í Hafrannsóknastofnun, Fjölrit nr. 14. Nytjastofnar sjávar og umhverfisþættir 1988. Aflahorfur 1989. Reykjavík, 126 bls. Fiskifélag íslands 1988. Útvegur 1987. Fiskifélag íslands, Hagdeild. Reykjavík, 404 bls. Mansfield, A.W. & Beck, 1977. The grey seal in eastern Canada. Dept. Fish. Env. Fisheries and Marine Service Tech. Rep. 704. Sólmundur T. Einarsson, 1978. Sela- rannsóknir og selveiðar. Náttúru- fræðingurinn 48, (3.—4.): 129—141. Heimildir Beverton, R.J.H. 1985. Analysis of marine mammal-fisheries interac- tion. Kafli 1, í Beddington, J.R., Höfundur er sjávarlíffræðingur og starfsmaður Hringormanefndar.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.