Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 16

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 16
300 útrás vegna ónógrar blöndunar skolps við sjóinn. Aukið fiskeldi á strandsvæðum þýðir aukna losun næringarsalta í strandsjó, og þar með mengunarhættu. Mengunar- hætta vegna skolps og úrgangs frá fiskeldi er þó fyrst og fremst stað- bundin og áhrifin þegar frá landi dregur mjög óveruleg ef nokkur, einkum vegna þess hversu skjót blöndun verður nærri landi á grunnsjó og djúpsjó. Þessi mengun á strandsvæðum er fyrst og fremst ógnun við fiskeldið sem þar er og ég get aðeins hvatt eig- endur fiskeldisstöðva til þess að fylgjast vel með aðstæðum í ná- grenni eigin sjókvía, einkanlega undir sjálfum kvíunum. Áhrifin gætu komið fram í súrefnisskorti, þörungablóma eða eiturgasmynd- unum. Áhrif mengunarefna En hver eru áhrif framandi efna á lífríki hafsins? Þar komum við að stóru vandamáli, staðreyndin er nefnilega sú að áhrif mengunar af völdum einstakra efna á lífríki hafsins eru mjög lítið þekkt, hvað þá ef um er að ræða samverkandi áhrif margs konar efna. Tak- mörkuð þekking á áhrifum meng- unarefna á lífríki hafsins, er að mínum dómi mun alvarlegra mál heldur en hin takmarkaða vitneskja um styrk mengunarefna í hafinu. Sé tekið dæmi þá gætum við e.t.v. sagt fyrir um það hvað styrkur kvikasilfurs mætti aukast á tilteknu hafsvæði, þar sem fiskur væri veiddur til neyslu án þess að heilsu neytenda væri ógnað, sbr. hinn illræmda Minimatasjúkdóm, sem kom upp í Japan á 6. og 7. áratugnum vegna neyslu fólks á kvikasilfursmenguðum skelfiski. Við getum hins vegar ekki sagt til um það í dag hver yrðu áhrif af slíkri aukningu kvikasilfurs á líf- kerfi hafsins, s.s. gróður, tímgun og heilbrigði lífvera. í raun má segja að þörungaplágur og selafár ÆCIR sem urðu við strendur Danmerk- ur, Noregs og Svíþjóðar og í Norðursjó sl. sumar undirstriki rækilega hversu mjög okkur skortir þekkingu á áhrifum mengunar af ýmsu tagi á lífríki hafsins. Og það sem verra er að þjóðir heims hafa liklega ekki tíma til þess að bíða með að ákveða varnaraðgerðir, ef vel á að fara. Mengunarhætta frá öörum hafsvæðum Mælingar á geislavirku cesini í Norður—Atlantshafi hafa veitt mikilvægar upplýsingar um haf- strauma og hvernig líklegt er að mengunarefni berist frá öðrum hafsvæðum, s.s. úr Norðursjó, Noregshafi eða jafnvel írlandshafi á fiskislóðina norður af íslandi. Þetta sést reyndar vel á korti er sýnir yfirborðsstrauma í Norður- 6/89 Atlantshafi. Mælingar á geisla- virku cesíni gefa til kynna að þaö taki efni 4-6 ár að berast úr Norðursjó á hafsvæðið norður ai íslandi, en 6-8 ár úr írlandshafi- Þessi geislavirku efni sem mselo hafa verið koma frá endurvinnslu- stöðinni fyrir brennsluefni kjarna- ofna í Sellafield á vesturströnd Englands, og berast þaðan norður með vesturströnd Skotlands inn Norðursjó, norður með Noregi t!l Svalbarða og í vestur átt að Graen' landi, suður með austurströnd Grænlands og inn á íslandsmið^ Eins og sést á kortinu er möguleg að efnin berist fyrr inn á fiskislóð" ina við Jan Mayen og komist pv enn fyrr í snertingu við fisk $e íslensk fiskiskip veiða, en P hefur ekki verið staðfest meö mælingum. Mælingar gefa kynna að á leið sinni úr Norðursj0 Meginstraumar við yfirborð í Norður—Atlantshafi 80"W 60* 40* 20" 0' 20* 40"E ATLANTSJÖR BLANDABUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.