Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1989, Page 17

Ægir - 01.06.1989, Page 17
6/89 ÆGIR 301 a usiandsrr|ið þá þynnist efnin •þb- hundraðfalt þ.e.a.s. að !fyfrk,ur geislavirku efnanna norður slandi sé 1/100 hluti þess sem au eru í Norðursjó. Þessar upp- •ysin8ar gefa okkur góða vísbend- ^n§u uni það með hvaða hætti nnur mengunarefni gætu borist lngað úr Norðursjó með haf- raumum og hver þynning þeirra v a Ur en þau berast hingað. Það b^fur því að ætla að mengun Sj /ll ab aukast verulega í Norður- eða við strendur Bretlands til „ SS ab marktækra áhrifa færi að ef a nbr við land vegna flutnings Ve anna með hafstraumum. Hins §ar er mögulegt að mengun frá mun^h1 SÍoðum §æt' horist hingað |ífvn raðar og í meira mæli með gar)erurn' l-d. fiskstofnum sem be 8a að einhverju leyti milli ebgSara hafsvæða s.s. kolmunna urn bnorsk''s'enska síldarstofnin- sa„t ratt Vir það er ekki þar með snpr,a , mengun t.d. í Norðursjó ' ekki hagsmuni okkar. mengunar á sölu brev?'Sle8t bendir lil að mikil 1'ma bab orðið á skömmum álirjf 9 viðhorfi almennings til ney ? mengunar á heilnæmi brevtinVa[a' °8 má segia að Þessi í Ufjif 8 bab áberandi komið fram aie ^ ^-hernobylslyssins. Geisla- gejs|uUn iriandshafi, þráttfyrirað urr, n sá iangt undir hættumörk- hefur t^ btóðageislavarnaráðsins, áhrif - ,.1 baft verulega neikvæð MenEi lskveiðar á þeim slóðum. ^stur-Tp V'? strer|dur Norður- og andj - Vr<^Pu hefur vakið vax- bessur^ a. tðii<s við fiskneyslu í ugtum ?°,ndum °g mér er kunn- Vai-a f.a ®knar í þessum löndum Vegna við mikilli fiskneyslu sió. þvfVaxan<di efnamengunar í Urn ætia að aðeins kvittur ^isRafiir^na mengun í fiski eða Urðum geti haft áhrif á afki omu fVirtækj a í fiskiðnaði þó mengunin sé langt undir viður- kenndum hættumörkum. Því má spyrja hvort það sé í raun sjálf- gefið að selja ferskan fisk af íslandsmiðum á sömu mörkuðum og fisk frá þessum slóðum nema neytandinn viti hvað hann er að kaupa. M.a. af þessum ástæðum hefur Siglingamálastofnun ríkisins sem framkvæmdaraðili fyrrnefndra alþjóðasamninga um varnir gegn mengun sjávar fyrir íslands hönd, krafist þess á alþjóðavettvangi að mengunarvarnir taki mið af þessum viðhorfum og hætt verði að líta einvörðungu á hin heilsufarslegu áhrif sem mælikvarða á það hver mengunin megi raunverulega vera. Framtíðaraðgerðir Stjórnvöld á Norðurlöndum hafa á seinni árum aukið verulega samstarf sitt um varnir gegn mengun hafsins, leitast við að ákveða sameiginlega aðgerðir og ná fram víðtækri samstöðu á alþjóðavettvangi. Nýlega sam- þykktu Norðurlöndin fram- kvæmdaáætlun þar sem gert er ráð fyrir tafarlausum aðgerðum til þess að draga verulega úr losun þungmálma og þrávirkra efna- sambanda í sjó eða a.m.k. 50% minnkun á næstu 5 árum. Þrátt fyrir mjög litla mengun af völdum þessara efna hér á landi mun sam- þykkt áætlunarinnar hafa í för með sér nokkrar aðgerðir hér, og má nefna söfnun á rafhlöðum sem innihalda kvikasilfur og kadmín, kröfur um hreinsibúnað á útblást- ur bíla, hert eftirlit með mengun frá skipum og aukinn búnað til að hreinsa olíu sem fer í sjó. Steingrímur J. Sigfússon sam- gönguráðherra hefur nýlega skipað starfshóp til þess að gera tillögur um framkvæmd skipulegra mælinga á mengunarefnum í sjó hér við land, og er að því stefnt að slíkar mælingar hefjist sem allra fyrst. Verður í því sambandi miðað við að samnýta sem best mannafla og tækjakost þeirra rannsóknastofnana sem hafa aðstöðu til slíkra mælinga og unnið hafa að hliðstæðum verk- efnum. Ég tel að þessar mælingar ættu að gagnast okkur að minnsta kosti í tvennum tilgangi. í fyrsta lagi að afla upplýsinga um mengun hér við land og fylgjast með breyt- ingum sem kunna að verða og í öðru lagi, ef ástandið er eins og við reiknum með að staðfesta á óyggjandi hátt, að óvíða sé veiddur fiskur úr minna menguðum sjó en á íslandsmiðum. Auk þess má ætla að kaupendur sjávaraf- urða muni krefjast í meira mæli vottorða um magn ýmissa efna og efnasambanda í afurðum. Ég tel því ekki vafamál að slíkar upplýs- ingar muni reynast fiskvinnslunni æ mikilvægari í framtíðinni við markaðssetningu vörunnar. Ég tel því ekki fráleitt að atvinnugreinin styddi á einhvern hátt við þessar fyrirhuguðu mælingar sem vonast er til að geti hafist þegar á þessu ári. Lokaorð Ekkert bendir til að efnamengun í sjó og í fiskafurðum sé komin á það stig í Norður-Atlantshafi að mengun ógni heilsu neytenda fiskafurða. Þó eru nokkur afmörk- uð svæði í námunda við ármynni og iðnaðarfrárennsli bæði við strendur Bretlands og á megin- landi Evrópu þar sem mengun í sjávarlífverum er yfir hættu- mörkum hvað þetta snertir. Hér við land er ekki vitað um slíka mengun hvorki af völdum þung- málma né þrávirkra lífrænna klórsambanda, en gögn skortir þó til að staðfesta að svo sé. Við þurfum hins vegar að bæta söfnun úrgangs frá skipum, bæði olíu og sorps, og gæta aukinnar varúðar við fiskeldi á strandsvæðum. Aukin mengun og lífkerfisröskun á inn- höfum ógnar úthöfum einkanlega í Ijósi þess að súrefnisforði úthaf-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.