Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 23

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 23
6/89 U "danfarin ár hefur veiðin hjá Peirr ' Pús. leg *im á þessari tegund verið um 60 tonn á ári sem þeir hafa aðal- 'ega seit hausað og slægt til Kóreu, °a unnið í Surimi. Nýlega var pessi stofn endurmetin af fiski- sa i!n8Um °8 beir reikna með' arnkvæmt nýjustu athugunum, stofninn beri að minnsta kosti 00 Pús. tonna veiði. Ný-Sjálend- ^ar lýstu því yfir að þeir ætluðu ao byggja á þessum grunni og a ' framleiðslu á dýrari afurðum lS: fl°kum, í stað þess að selja Við tiltölu|ega óunnið til Kóreu. ým ^a"sJa'and er um ao ræoa r , a aora stofna sem ekki verður o ar Vst í þessari grein, en þeir f u gefið af sér umtalsverða ver5Ar8entínu °8 UruSuav er tals" Veiv UpPbygging og hafa nýlega þej ° tekin í notkun 29 stór skip. rra helsta fisktegund er lýsingur ver? ueikna0 með að á næsta ári um ' ildarvei°i af þeirri tegund hafa °,pús- tonn- Þessir aðilar þar ^ ' vandræoum meo gasði, Pá eheukk' Um að ræða bá hefð °8 Öleintx 'n8U Sem við höfum heim u °kkur- Samkvæmt mínum 0g J"ldum er þetta allt að koma til rnefe'r eru búnir að kaupa menn 0g, pekl<ingu til að leiðbeina sér in 0rna málum í rétt horf. íslend- Pess^ fa aðeins oroio varir við og a SarnkePpni, Argentínumenn ^ússuU8Uavbúar VOru að selja lei0a .^.^PP í samning sem fram- A|,att'' ner á landi á sfðasta ári. hugá'ro framleioendur hafa í ^^ fikrasigsmám samanyfir fraJS', framleioslu' aoalle§a hefUr k u á flökum- Til bessa fluttUr ° S.tærsti hluti aflans verið Suh-v,:Ut lftt unninn eða unninn í Jnmi Su vi5 á r|r^gar k°ma til með að keppa Surim - ^Urimi lslenrj;„_ er, samkeppnisvara sem 1 a naestu arum, framleiðendurá aaetla að aukning eftir- ÆGIR spurnar á næstu árum verði svona 10-15% á ári. Fram til þessa hefur þróun framleiðslunnar eingöngu beinst að því að finna ódýrar eftir- líkingar á vinsælum sjávarréttum s.s. krabba, humri, rækju og svip- uðum verðmætari afurðum hafsins. Það kom fram á fundinum að þeir aðilar sem að framleiðslu á Surimi standa eru að þróa nýjar afurðir sem ekki eru eftirlíkingar heldur sjálfstæðar afurðir, þeir sögðu ekki í hverju það væri fólgið, en kannski fáum við fisk með súkku- laðibragði o.þ.u.l. í stuttu máli, þá bjuggust menn við frekar erfiðari tímum og þeir reiknuðu með að hefðbundinn vinnsla og nýting á hefðbundnum tegundum leiddi ekki til hagnaðar. í gangi er mikil vinna við að búa til ýmsar nýjar afurðir úr afgangsfiski eins og afskurði og slíku, sem byggjast á því að tæta hann upp og binda síðan saman og móta í allskonar fígúrur sem þeir geta síðan sett í sósur og annað. Nú þegar eru fyrirtæki farin að hanna framleiðslulínu til að koma þessu í kring og ef þeir útreikningar sem þeir sýndu þarna eru réttir þá gæti þetta orðið arðvænleg grein. RéttarstaÖa sjávarútvegsins Þriðja atriðið er síðan réttar- staða sjávarútvegsins. Þar er eink- um tvennt sem menn horfa til, það er í fyrsta lagi dýravernd og hins vegar sportveiðar. Dýraverndinni höfum við fengið að kynnast aðeins og þeim sjónarmiðum sem liggja að baki. Þrjú meginatriði málsins sem menn hafa verulegar áhyggjur af, eru í fyrsta lagi ofvöxtur í þeim stofnum sem hafa verið friðaðir og víða eru farnir að spilla veiði. Nqrski fulltrúinn lýsti því yfir að Norðmenn hefðu miklar áhyggjur af þessu vandamáli t.d. af vaxandi selastofni. í Bandaríkjunum hafa sæotrar verið friðaðir í áratugi, en ofvöxtur er hlaupinn í tegundina og er sæoturinn búinn að gjör- 307 spilla veiði á sæeyra, sem var umtalsverður atvinnuvegur á vest- urströndinni. Sæeyra er snígilteg- und sem er í mjög háu verði í Bandaríkjunum, en veiðar á sæeyra eru nánast að leggjast af vegna fyrrnefndrar friðunar sæot- ursins. Annað sem þessi ofvöxtur veldur er spilling á veiðarfærum eða spilling á gæðum fisks sem við könnumst vel við, t.d. ormavanda- mál og slíkt. Friðhelg dýr Bandaríkjamenn eru mjög hrifnir af listum og þeir hafa lista yfir dýr sem ekki má drepa, það þýðir að ef mönnum verður á að drepa svona kvikindi í ógáti, þá eru þeir umsvifalaust sviptir veiði- leyfi og fá það ekki aftur. Veiði- menn þurfa ekki að drepa nema einn sæotur þá missa þeir veiði- leyfið. Stundum er eins og Banda- ríkjamenn haldi að heimurinn sé Bandaríkin og þeirra lög eigi að gilda fyrir aðrar þjóðir. Með teg- undir sem eru á friðunarlista í Bandaríkjunum má ekki versla, og ef menn drepa þessi dýr í ógáti eða af nauðsyn þar sem þessi dýr fylgja með í öðrum afla, þá geta heilar þjóðir lent á bannlista hjá viðskiptamálaráðuneyti Banda- ríkjanna. Nýlegt dæmi um það er að þeir bönnuðu innflutning á tún- fiski frá Suður-Ameríku vegna þess að höfrungar voru drepnir við veið- arnar. Loks virðist vera að fara í gang þróun þar fyrir vestan sem við höfum óttast, dýrategundir eru friðaðar á þennan hátt, en þau verða að hafa eitthvað að eta og fram koma kröfur og jafnvel reglur um að eitthvað verði skilið eftir af fæðu fyrir þau kvikindi. Meðal annars má nefna að veiði á mein- hadd í Kaliforníu hefur dregist verulega saman vegna þess að menn vildu skilja eftir fæðu fyrir gráhvalinn, sem var svo mikið í fréttum síðastliðinn vetur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.