Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1989, Side 25

Ægir - 01.06.1989, Side 25
6/89 ÆGIR °nnur ágreiningsmál á síðara stigi. ^ild voru niðurstöður fundarins ^ldg f anc|a þess málstaðar sem sendingar hafa haldið fram og að styrkja okkar viðleitni á Vrð°^aVettVan^'' ^f langt mál r i að fara út í einstakar sam- PVkktir hvalir en samþykktir t.a.m. um I lr>n eru mjög í anda málstaðar arjds og var m.a. ákveðið að ,en a fulltrúa frá Alþjóðasam- . um Fiskifélaga með þessar til- rá^Ur a fund Alþjóðahvalveiði- •. S|ns, og mun hann væntanlega l_a næsta fund og halda fram Ulm hugmyndum sem koma fram tlllögunni. L°l<aord fs,Ef ^_ra8a á ályktanir um afstöðu sa^inga til þessara nýstofnuðu í A af niðurstöðum fundarins að nflst®rctam/ þá er vart vafamál ®ttu^°8 sJávarútvegs á íslandi u að huga að inngöngu í sam- tökin. Sjávarútvegurinn á við svipuð eða sömu vandamál að etja um allan heim og heildar- hagsmunir fara saman í megin- dráttum. Sá hagnaður sem við höfum af aðild að slíkum sam- tökum er sá þrýstingur sem slík samtök geta beitt á stjórnvöld í hinum ýmsu ríkjum þessa alþjóð- lega félagsskapar. Sem dæmi má nefna að það kom fram hjá banda- ríska fulltrúanum að opinberir aðilar þar vestra, embættismenn og stjórnmálamenn, kvörtuðu undan því hve lítið heyrðist frá aðilum í sjávarútvegi, þeir legðu lítt fram rök eða beittu þrýstingi, þegar taka ætti ákvarðanir um þeirra mál á Bandaríkjaþingi. Til- finnanlega vantaði vægi til að vega á móti þeim þrýstingi sem á þingmönnum lægi frá verndunar- samtökum, og þeir sögðust vera í afskaplega erfiðri aðstöðu ef þeir hefðu einungis upplýsingar og 309 lægju undir áróðri frá öðrum aðil- anum, en gagnaðili málsins léti ekkert í sér heyra. Með aðild að þessum samtök- um skuldbinda þessar þjóðir sig til að koma á framfæri þeim skoðunum sem samtökin fallast á, á hverjum tíma. Með þessu ætti rödd sjávarútvegsins að verða hærri í öllum þeim áróðri sem almenningur fær yfir sig á degi hverjum, hvar sem er í heiminum. Að vísu er miður að Evrópuþjóð- irnar skuli ekki vera áhugasamari en raun ber vitni, en því má heldur ekki gleyma, að Kyrrahafs- svæðið er í örri þróun og kemur til með að vega mun þyngra í veiðum og vinnslu og markaðssetningu sjávarafurða í framtíðinni. Þar eigum við vissulega hagsmuna að gæta, það væri bagalegt ef þessi samtök þjónuðu einkahagsmun- um Kyrrahafsins. ^önnum og smíðum 'jskvinnslulínur og V'Tisan ryðfrían búnað 111 nieðhöndlunar á fiski ^ribönd ^vottakör gnyrtiborð ^afnkassa gekka “ennur o.f|. slippstödin Pósthól, 437 . 602 Akureyri Sími 96-27300

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.