Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1989, Side 27

Ægir - 01.06.1989, Side 27
6/89 ÆGIR 311 V|ð skólaslitin hinn 19. maí d°r.^v' aðeins 9 nemendur hrað- e' ar, sem höfðu lokið fullnað- rPrófum 0g fengu afhent fullgilt 0 skírteini, aðrir nemendur n§u afhent vottorð um lok þeirra Sem ^e'r ^°^u rum nemendum, sem gátu gna verkfal Isins ekki lokið bnA ?01 a f'1113 var síðan eft' ' UPP a kennslu næsta dag lr skólaslitin, laugardaginn 20. ai- Mánudaginn 22. og þriðju- ginn 23. maí voru haldin próf í °lok'?fre'nUm' Sem nemen<^ur attu regi ' ' ! |s|ensku og siglinga- | 1 sömu viku voru einnig 34 ln endurtökupróf og luku þá nerrtendur prófum. Mjög margir sfein^a voru þá komnir f u^'"''rn °g 0, á sjó. Á haustönn ^ u nemendur skipstjórnarprófi r, -S '®s- ^ vordögum 1989 hafa „^als 47 nemendur loki full- skrU^ Sk'Pstjórnarprófum viö lok |e a.a^s,ns 1988-1989. Væntan- efti nemendur, sem eiga ís| r Öúka fullnaðarprófum í sínu S^U °8 s'8Í'n8areglum, prófum halr|m - ^aust' en Þau próf verða ln ' fyrstu viku september nk. Skipstjórnarprófi 1. stigs, sem veitir 200 rúmlesta réttindi í innanlandssiglingum, luku 11 nemendur; skipstjórnarprófi 2. stigs, sem veitir ótakmörkuð rétt- indi á fiskiskip og undirstýrimanns- réttindi á farskip, luku 33 nemend- ur og 3 luku farmannsprófi 3. stigs. Við skólann var auk kennslu í almennum deildum haldið uppi kvöld- og helgarnámi fyrir almenning til 30 rúmlesta réttinda- náms. Haldin voru 2 slík nám- skeið á haust- og vorönn og luku samtals 34 þessu námi. Samtals er námskeiðið 114 kennslustundir. Á haustönn voru haldin þrjú námskeið í fjarskiptum og notkun telextækja fyrir starfandi skip- stjórnarmenn á kaupskipaflotan- um. Námskeið þessi stóðu í rúma viku, en samtals fengu nemendur 63 kennslustundir og luku 18 skipstjórar og stýrimenn nám- skeiðinu. Allar deildir fóru á vikunám- skeið í Slysavarnaskóla sjómanna og nemendur 30 rúmlesta nám- skeiða voru þar í 15 tíma. Allir bekkir fóru einnig í tveggja og I þriggja daga ferðir með varðskip- um. Við lok skólaársins var haldinn fjölmennur kynningardagur skólans, þangað sem komu 800 til 1000 manns og kynntu sér starf- semi skólans. Á skólaárinu hefur verið unnið að því að fá tilboð í siglinga- og fiskveiðisamlíki eða hermir til skólans, svo að Stýrimannaskólinn í Reykjavík og sjómannamenntun í landinu standi jafnfætis sjó- mannamenntun í samsvarandi skólum í nágrannalöndunum, en við afgreiðslu fjárlaga á síðasta Alþingi fékk fjármálaráðherra heimild til að kaupa slíkt tæki til Stýrimannaskólans í Reykjavík. Nemendur við 2. stig Stýrimanna- skólans í Vestmannaeyjum og á Dalvík koma hvern vetur á sérstök tækja- og ratsjársiglinganámskeið til Stýrimannaskólans í Reykjavík, svo að þannig tæki mun nýtast við menntun sjómanna á öllu land- inu. Vegna sérstakra aðstæðna við skólaslit var ekki unnt að afhenda farandbikar Eimskipafélags íslands fyrir hæstu einkunn á farmanna- getur að líta nokkra 1989 a,°f'Uo) ðS,,í ^,Ýrimannas’kólans landskunna aflamenn og sjómenn, hetjur úr þorskastríði og fleiri

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.