Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 28

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 28
312 ÆGIR 6/89 prófi og Öldubikarinn fyrir hæstu einkunn á fiskimannaprófi. Þegar allir nemendur, sem ætluðu að Ijúka skipstjórnarprófum nú í vor, hafa lokið prófum að fullu munu verðlaunin verða afhent. Hæstu nemendur f hraðdeild voru Kristján Einar Gíslason úr Reykjavík og Árni Sverrisson frá Siglufirði, báðir jafnir með 9,08, sem er ágætiseinkunn. Þeir fengu við skólaslitin afhent verðlaun skólans, Landabréfabók og skipsklukku með áletrun. Hæstu einkunn í siglingafræði í gegnum öll stig skólans í efstu deild hafði Jóhann Bogason úr Kópavogi, sem er nemandi á 3. stigi. Jóhann hlaut 46 stig og hin glæsilegu verðlaun úr Verðlauna- sjóði Guðmundar B. Kristjáns- sonar fyrrv. skipstjóra og siglinga- fræðikennara við skólann í 40 ár. Verðlaunin eru áletrað arm- bandsúr af bestu gerð. Verðlaun Landssambands ís- lenskra útvegsmanna, loftvog og skipsklukku, fyrir hæstu einkunn í siglingafræði á 2. stigi fiski- mannaprófs fékk Kristján Einar Gíslason. Eyvindur V. Thorsham- ar, Jóhann Bogason, Ómar Þor- leifsson og Viðar Pálsson fengu viðurkenningu fyrir góða frammi- stöðu í tungumálum. Við skólaslitin voru að venju mættir fjölmargir fyrri nemendur skólans, afmælisárgangar sem minntust skólans og fyrri samveru- stunda þar. Þeir færðu skólanum stórgjafir. Orð fyrir 50 ára nemendum hafði Ingólfur Stefánsson fyrrv. skipstjóri og frkv.stj. FFSÍ. Þeir skólabræður KanwsW' Snl/>r ^«nna.ú janncai Hcnncttí. jjftennarat «£nememlut G$tpmanria§kólan§ ^.1938-1939 Skólaspjald af 50. aldursárgangi Stýrimannaskólans 7 989. gáfu 49 þúsund krónur í Sögusjóö Stýrimannaskólans og afhentu skrautritað skjal með gjöfinni- Samtals voru þeir bekkjarbrasðut 11 talsins og margir þjóðkunnit skipstjórar þæði á fiskiskipum farskipum. Á sínum tíma fóru þelj flestir nærri beint frá prófborðinu | stýrimannsstöður, þegar síðan heimsstyrjöldin skall á hausti 1939. Þeir gáfu einnig verðmS11 stjörnukort, sem var gert í Fem eyjum árið 1777 og hefur kortinu verið komið fyrir á Bókasafni SjO" mannaskólans. Fjörutíu ára nemendur, útskri' aðir 1949, gáfu 170 þúsun krónur í Sögusjóð og skólaspjal af árganginum. Bjarki Elíasson skólastjóri Lögregluskólans hat orð fyrir þeim bekkjarbræðrurn. Ævar Guðmundsson fran1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.