Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1989, Side 29

Ægir - 01.06.1989, Side 29
6/89 ÆGIR 313 kvæmdastjóri hafði orð fyrir 25 ara fiskimönnum, útskrifuðum 964 og gáfu þeir 120 þúsund rónur til að minnast 100 ára afrnælis skólans árið 1991. Fyrir hönd 20 ára fiskimanna aa^i Runólfur Guðmundsson ? 'Pstjóri í Grundarfirði og ætla Pnir síðar á árinu að afhenda gjöf ' Sögusjóðs Stýrimannaskólans. u ara farmenn sendu skólanum kVe&ju sína. RagnarG. D. Hermannsson skip- s )óri og formaður skipstjóra- og s ydmannafélagsins Öldunnar ufl skólanum kveðju félagsins og f ,enti skólastjóra 50 þúsund ronur, sem varið skal til kaupa á a8bókum fyrir Bókasafn Sjó- mannaskólans. ólastjóri þakkaði góðar gjafir þ au^sýnda velvild til skólans. o a væri skólanum mikill styrkur , ri °g yngri kennurum skól- sóð ánægiuefni sjá og finna vit e^r' nemenda, sem heftUÖU- um 80tt veganesti og á v U S'^ar' i'f'nu haslað sér völl /nsum sviðum þjóðlífsins. ann kvaddi síðan nýútskrifaða Nemendur á 2. stigi hraðdeildar, taldir f. v. Cuðmundur Hafþór Þorvaldsson, Kristján Einar Gíslason, Björn H. Björnsson, Árni Sverrisson, Björn Jóhannsson, að baki skólastjóra Sigurður Jónsson og Kristján Freyr Gíslason. Auk þess luku prófi úr hraðdeild Hálfdán Óskarsson og Erlingur Hjálmarsson. nemendur og brýndi fyrir þeim varúð og aðgæslu við siglingar, sýna ætíð góða sjómennsku og fyrirhyggju í störfum sínum á sjónum. Að loknum skólaslitum bauð skólinn viðstöddum í kaffi og veit- ingar, sem kvenfélagið Aldan sá um að vanda við skólaslit. VEIST þú ^ð um vogina þína fara mikil verðmæti og að röng vog getur þýtt fjárhagslegt tjón fyrir þig. Löggíiding er viðurkenning á S^ðaframleiðslu og nákvæmni. vogin þín löggilt? Gaettu að því! LÖGGILDINGARSTOFAN The lcelandic Bureau of Legal Metrology SlÐUMÚU 13 - PÓSTHÓLF 8114 - IS-128 REYKJAVÍK

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.