Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1989, Page 31

Ægir - 01.06.1989, Page 31
6/89 ÆGIR 315 Lar>ghali, hæfur til frystingar 11.73 ^karkoli, langlúra og þykkvalúra: 1' flokkur, 453 gr og yfir 32.95 2- flokkur, 453 gr og yfir 22.01 L °g 2. flokkur, 250 gr til 452 gr 16.48 S,iórkjafta og sandkoli: 1 ■ °g 2. flokkur, 250 gr og yfir 16.48 á undirmálsfiski: gr-ÍH-luhæfan undirmálsfisk, þ.e. karfa innan við 500 Þorsk smærri en 50 cm, ýsu smærri en 45 cm, ufsa Srr>aerri 4i- en 50 cm og steinbít minni en 40 cm, skal greiða ýsu° ^e'^arver®i karfa, en 30% af heildarverði þorsks, U' u^sa °g steinbíts, eins og það er ákveðið hér að framan. ^ssafiskur: vptv^ sjæ8ður fiskur eða óslægður karfi er ísaður í kassa í lskiPi og fullnægir gæðum í 1. flokki, greiðist 10% k6 Ver^ en framan greinir, enda sé ekki meira en 60 SVaat *'ski 'sað í 40 lítra kassa, 45 kg í 70 lítra kassa og til- grar?nci' fyrir aðrar stærðir af kössum eða körum. Eigi skal sk? 3 ^ærra ver& (kassabætur) fyrir þann hluta af afla veiði- ski!d Sem er 1 k°ssum' sem reynast innihalda meira en til- ar a hámarksþyngd samkvæmt sérstöku marktæku þyngd- þati i fiskmóttöku. í j 8ar óslægður fiskur er ísaður í kör og fullnægir gæðum °kki, greiðist 5% hærra verð en að framan greinir. plr,ufiskur: 0grirs]®8ðan ogóslægðan þorsk, ýsu, steinbít, löngu, keilu f|Q. ?.aluou, sem veitt er á línu og fullnægir gæðum í 1. fram' ®re'^ist 10% hærra verð en að framan greinir. Sé 1 co/ ,^reindur línufiskur ísaður í kassa í veiðiskipi greiðist /oalagístað 10%. Ferskfiskmat: Cæðamat verði eftir samkomulagi aðila. Önnur ákvæði: Við stærðarákvörðun skal mæla eftir miðlínu fisks frá trjónu um sýlingu á sporðblöðkuenda. Allt verð miðast við að fiskurinn sé veginn íslaus og selj- endur afhendi fiskinn aðgreindan eftir tegundum á flutn- ingstæki við skipshlið. Á það skal bent, að æskilegt er að áhafnir veiðiskipa flokki sjálfar aflann eftir stærð áður en hann er afhentur til vinnslu verði slíkri vinnutilhögum við komið. Fiskur skal veginn af löggiltum vigtarmanni. Reykjavík, 2. júní 1989. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Rækja Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á rækju, er gildir frá 1. júní til 30. september 1989. Rækja, óskelflett í vinnsluhæfu ástandi: kr. pr. kg. 1. 230 stk. og færri í kg 76.00 2. 231 til 290 stk. í kg 69.00 3. 291 til 350 stk. í kg 64.00 Undirmálsrækja, 351 stk. í kg ofl 28.00 Verðflokkun byggist á talningu trúnaðarmanns, sem til- nefndur er sameiginlega af kaupanda og seljanda. Verðið er miðað við að seljandi skili rækju á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 6. júní 1989. Verðlagsráð sjávarútvegsins.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.