Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 33

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 33
6/89 ÆGIR 317 borskur og af hinum 15%, er það jriikil ý5a; a5 hægt er að reikna Pessa viðbót, 24.402 tonn, sem re'n þorskígildi. Að viðbættum •-^6 þorskígildistonnum rað- Srn'ðaskipanna er viðbótarhlutur "Umframflotans" 30.758 þorskí- Sildistonn. Ef við hækkum nú afla smábáta ahð 1934 um 13.5% og fáum Þannig út hvað þeir hefðu átt að fá Samkvæmt því árið 1988, þá fáum V|ð 24.763 tonn. Þannig að raun- aukning aflamarks „umframflot- ans er 27.813 tonn, sem er það ma8n sem aðrir útgerðarmenn þaPa í heilaraflamarki ársins 1988. að er einfalt reikningsdæmi að re'kna út tap ársins í krónum. Ef V| miknum með að leiguverð k^ ár'nU 1988' hafi Verið 10 / Eg/ þá er heildartapið 278 millj- °nir króna. Fyrir þá sem hrifnir eru a stórum tölum, þá má reikna ^ngra. Ef við segjum að til v eitthvað sem heitir „réttir raun- í ?Xt'r / miðum t.d. við hagvöxt á 5 andi til lengri tíma um 3.0% og ye UlTI °kkur að útgerðarmönnum er I úthlutaður kvóti til eignar ^abundið árið 1990. Þá getum engið gróflega eignatap ann- utgerðarmanna u.þ.b. níu ta' ,aröa króna, til viðbótar tekju- ^P' ótgerðar bætist tekjutap sjó- y2 nna' sem er væntanlega tæpur _ rr"Hjarður á ári. Tekjutap sjó- te^.nna er þó annars eðlis þ.e. þær se )Ur ganga til þeirra sjómanna eru á smábátunum, tekjutap .^8erðarmanna fær hinsvegar eng- sta h Sem Það fer e'nun8's ^ kn^! 3 unc1"' auknum fjármagns- tiá et8er^ar'nnar í heild og ar Þv' kalla hreint tap þjóðarinn- Það sem hér hefur verið nefnt „tap útgerðarmanna", er að sjálf- sögðu ekki einungis þeirra tap, það er fremur tapaðar tekjur alls þjóðfélagsins. Fáir eða engir verða til að mótmæla því að annar floti landsmanna hefði auðveldlega getað bætt á sig tæplega 28 þús- und tonnum. Þannig hafa þessi mistök stjórnmálamanna valdið mikilli sóun í fjárfestingu á undan- förnum árum. Að auki hafa margir okkar bestu sjómanna horfið til þessara veiða, sem eru mun mannfrekari en aðrar veiðar. Ekk- ert er eðlilegra en að dugmiklir sjómenn hafi notað sér það tæki- færi sem þarna fékkst til að reyna sig á eigin dekki. Og vafalaust eru dæmi um verri fjárfestingar á ís- landi, tvöhundruð og fimmtíu þús- und manna þjóð sem telur sér kleift að reka tvær sjónvarpsstöðv- ar, sex dagblöð og tug út- varpsstöðva þarf ekki að sjá ofsjónum yfir þessari fjárfestingu. Sjávarútvegur er hinsvegar sá atvinnuvegur sem best er rekinn hér á landi, og þeir aðilar sem honum stýra þurfa að hafa vak- andi auga á öllum atriðum sem betur mega fara. Vafalaust er vilji allra sem nú hafa aflað sér réttar til að veiða á miðunum að ekki bætist aðrir í hópinn án þess að greiða fyrir þann rétt. Takmörkunum er ekki hægt að beita á þann veg að það sem einum er bannað sé öðrum frjálst. Rétthafar ættu að beita sér, á þeim tíma sem til stefnu er fram að næstu lagasetningu um stjórn fiskveiða, að því að loka hringnum þannig að þessi atvinnuvegur þúi við heilsteypt lög sem nái til allra þátta fiskveiðanna. Aðilar í sjávarútvegi hafa margir haft af því áhyggjur að framtak manna sé drepið niður í kvótakerf- inu. Þetta virðast óþarfa áhyggjur í Ijósi þess að skip hafa gengið kaupum og sölum undir kvótakerf- inu í meira mæli en áður og nokkuð stöðugt framboð hefur verið á leigumarkaði aflakvóta, þó nokkurt bakslag hafi verið undan- farið hvað varðar það síðarnefnda, af eðlilegum ástæðum. Sóknar- kvótinn sem átti að auka frelsið í veiðunum og veita framsæknum einstaklingum tækifæri, virðist með nýjum reglum fremur drepa dugmikla menn í dróma. Vakið er máls á þessum atriðum núna, vegna þess að nú höfum við fimm ára reynslu af kvótakerfinu og samkvæmt ummælum Halldórs Asgrímssonar sjávarútvegsráð- herra í Sjávarfréttum 2. tbl. 1989, er stefnt að því að leggja fram til- lögur um breytingar á kvótakerf- inu þegar ráðgjafarnefnd hefur skilað af sér. Rétt er því að hags- munaaðilar hefji umræður og gefi sér góðan tíma til að koma sér niður á reglur sem sæmilegur friður er um. Hér er ekki um að ræða málefni sem afgreitt verður í fljótræði. í næstu tölublöðum Ægis munum við rifja upp gang mála innan kvótakerfisins til dagsins í dag og væntum þess að menn beri skoð- anir sínar fram. Vilji menn breyt- ingar á stjórn fiskveiða þá er um það stórt mál að ræða að ekki verður afgreitt á litlum klíkufund- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.