Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1989, Síða 48

Ægir - 01.06.1989, Síða 48
332 ÆGIR 6/89 NÝ FISKISKIP \J\ Andvarí VE 100 Nýtt tveggja þilfara fiskiskip bættist viö fiskiskipaflot- ann 77. apríl s.i, en þann dag kom Andvari VE 100 til heimahafnar sinnar, Vestmannaeyja. Skip þetta er smíðaö hjá Tczew Yard í Tczew í Póllandi, en er hannaö af Ráögaröi h.f., Reykjavík. Andvari VE kemur í stað 102 rúmlesta eikarbáts, Júlíusar ÁR 7 7 7 (58), sem smíöaöur var árið 1956 í Danmörku og hefur verið úreltur. Andvari VE er sér- staklega búinn til togveiöa. Skipiö er smíðað eftir sömu frumteikningu og Emma VE, en er um 3.0 m lengri miöaö viö mestu lengd. Andvari VE er í eigu Jóhanns Elalldórssonar í Vest- mannaeyjum sem jafnframt er skipstjóri á skipinu og yfirvélstjóri er Þorsteinn Sigtryggsson. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Siglingamálastofnunar ríkisins. Skipið er með tvö heil þilför stafna á milli, perustefni, gafllaga skut og skutrennu upp á efra þilfar og brú á reisn framan við miðju á efra þilfari. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fimm vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið Mesta lengd 25.99 m Lengd milli lóðlína (HVL) 23.50 m Lengd milli lóðlína (perukverk) 22.35 m Breidd (mótuð) 7.00 m Dýpt að eíra þilfari 5.75 m Dýpt að neðra þilfari 3.50 m Eiginþyngd 299 t Særými (djúprista 3.50 m) 412 t Burðargeta (djúprista 3.50 m) 113 t Lestarrými 130 m! Brennsluolíugeymar (m/daggeymi) 32.9 m1 Sjókjölfestugeymar 10.5 m' Ferskvatnsgeymar 13.9 m’ Rúmlestatala 127 brl Ganghraði (reynslusigling) .............. 10.5 hn Skipaskrárnúmer 1895 framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; keðjukassa/ íbúðir framskips ásamt botngeymi fyrir ferskvatn, fiskilest með botngeymum fyrir brennsluolíu; véla- rúm með geymum í síðum; og aftast skutgeyma fyr'r brennsluolíu og sjókjölfestu. Fremst á neðra þilfari er geymsla, þá íbúðir sem fremst ná yfir breidd skipsins en aftantil meðfrarr| b.b.-síðu. Aftan við íbúðarými er vinnuþilfar me fiskmóttöku aftast fyrir miðju. B.b.-megin við f|S móttöku er vélarreisn en s.b.-megin er verkstæði- A ast á neðra þilfari, aftan við framangreind rými, er kie fyrir stýrisvél og togvindur skipsins. Á efra þilfari, rétt framan við miðju, er stýrishuS skipsins, sem hvílir á reisn. Aftarlega á efra þilfall< s.b.-megin, er síðuhús með stigagangi niður á ne&ra þilfar og skorsteinshús b.b.-megin. í framhald' a skutrennu kemur vörpurenna og greinist hún í tva?r tvöfaldar bobbingarennur, sem liggja í gegnum rels.n og fram fyrir brú. Yfir afturbrún skutrennu er toggá^' en fyir frambrún skutrennu er pokamastur (bip°c, mastur) sem gengur niður í skorsteins- og síðuhus- afturkanti stýrishúss er ratsjármastur og á afturg3 eru hífingablakkir. Vélabúnaður: ^ Aðalvél er frá Yanmar, sex strokka fjórgeng|SV með forþjöppu og eftirkælingu. Vélin tengist niðr,r Crandaravindur fremst á efra þilfari. Ljósmyndir meö grein: Tæknideild/JS.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.