Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1989, Page 51

Ægir - 01.06.1989, Page 51
6/89 ÆGIR 335 J’a drifnum blásara frá Nordisk Ventilator með vatns- aelementi og fyrir stakkageymslu, snyrtingu, eld- s °-fl. eru tveir sogblásarar. Fyrir hreinlætiskerfi tvö vatnsþrýstikerfi með 60 I þrýstikútum, annað ^r'r sjó og hitt fyrir ferskvatn. ^Vrir vindu- og losunarbúnað skipsins er vökva- afV^ ^rfi me^ tve'niur vökvaþrýstidælum, drifnum aðalvél um deiligír, auk þess er ein einföld rafdrifin raf n'S°n vökvaþrýstidæla, drifin af 45KW c jnotor, sem er varadæla fyrir vindubúnað og fyrir Q „ sJöfnunarbúnað togvindna. Fyrir lúgur, færibönd v-'. ' er sjálfstætt rafknúið vökvaþrýstikerfi, Rexroth e° Va(f*la, knúin af 15 KW rafmótor. Fyrir stýrisvél ru tvær rafdrifnar vökvaþrýstidælur. yrir lestarkælikerfi er ein kæliþjappa frá Dorin af er 3VT, knúin af 3ja KW rafmótor, afköst 9320 p^a/klst (10.8 KW) við -H0° /-/ +25°C, kælimiðill e°n 22. Fyrir matvæli er ein kæliþjappa. ^tíð/V; ^búðir eru samtals fyrir 11 menn í fimm tveggja ena klefum og einum eins manns klefa. ^ ndir neðra þilfari, í framskipi, eru fjórir 2ja s ^nna klefar. í íbúðarými á neðra þilfari er fremst bvoHlT8Ín einn tveggja manna klefi, og þar aftan við rnTa^erb,eiE' með salerni og sturtu og stakkageymsla þá p Sa^err|isklefa. B.b.-megin er fremst skipstjóraklefi, matvælageymsla með frystiskáp, og eldhús íb°r^SaiUr attast’ klæ n6ru e'nan8ra5ar með 100 mm steinull og c ar með plasthúðuðum plötum. '^uþilfar: og TjHdttaka, skipt í tvö hólf, er aftast á vinnuþilfari, efra hleypt í hana um vökvaknúna fiskilúgu á renn^>l 'ari' traman v'ð skutrennu. í efri brún skut- niðuU ,er vökvaknúin skutrennuloka, felld lóðrétt _ 1 stýrisvélar- og vindurými. Fiskmóttöku er vinnuþilfari. lokað vatnsþétt að framanverðu með þili og búin tveimur vökvaknúnum rennilúgum. Vinnuþilfar (vinnslurými) er búið aðgerðarborðum með tilheyrandi slógrennum, þvottakörum og færi- böndum, sem flytja að aðgerðarborðum. Loft og síður vinnuþilfars er einangrað með 100 mm steinull og klætt með áli. Fiskilest: Fiskilest er um 130 m3 að stærð og útbúin fyrir geymslu á fiski í 660 I körum (60 stk.) og með upstill- ingu í síðum. Lestin ereinangruð með polyurethan og klædd með stálplötum. Kæling í lest er með kæli- leiðslum í lofti lestar. Eitt lestarop (2000x2000 mm) er aftarlega á lest með álhlera sem búin er fiskilúgum. Á lest er auk þess niðurgangslúga. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu á neðra þilfari, er ein losunarlúga (2000x2000 mm) með stálhlera slétt við þilfar. Fyrir affermingu á fiski er losunarkrani. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindu- og losunarbúnaður er vökvaknúinn (há- þrýstikerfi) frá Rapp Hydema A/S, og er um að ræða tvær togvindur, fjórar grandaravindur (tvær jafnframt akkerisvindur), tvær hífingavindur, tvær hjálpar- vindur afturskips fyrir pokalosun og útdrátt á vörpu og tvær bakstroffuvindur. Þá er skipið búið vökvaknún- um krana frá MKG Hoes (Deerberg Systeme). Aftast á neðra þilfari, í sérstöku vindurými, eru tvær togvindur (splittvindur) af gerð TWS 2500/ 09200, hvor búin einni tromlu og knúin af einum vökvaþrýstimótor. Tæknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál 324 mma x 1100 mmo x Víramagn á tromlu 970 mm 820 faðmar af 23/4" vír Togátak á miðja tromlu (712 mmo) . 7.7 tonn Dráttarhraði á miðja tromlu (712 mmo) 85 m/mín Vökvaþrýstimótor Hágglunds 43-09200 Afköst mótors 147 hö Þrýstingsfall 210 kp/cm2 Olíustreymi 370 l/m(n Framarlega á efra þilfari eru fjórar grandaravindur, tvær af gerð SWB-680/9592 og tvær af gerð SAWB- 680/9592, búnar keðjuskífu. Hver vinda er búin einni tromlu (254 mmo x 1500 mmo x 500 mm) og knúin af einum Bauer HMB 5-9592 vökvaþrýsti-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.