Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1989, Side 52

Ægir - 01.06.1989, Side 52
f-Z-t 336 ÆGIR 6/89 mótor, togátak á tóma tromlu (272 mmo) er 7.5 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 40 m/mín. Á reisn, aftan við stýrishús, eru tvær hífingavindur af gerð GWB-680/9592, hvor búin einni tromlu (254 mm0 x 700 mmo x 350 mm) og knúin af einum Bauer HMB 5-9592 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á tóma tromlu (272 mm0) er 7.5 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 40 m/mín. Á efra þilfari, b.b.-megin við vörpurennu, er ein hjálparvinda fyrir pokalosun af gerð GWB-680/9592, búin einni tromlu (254 mm0 x 700 mmp x 350 mm) og knúin af einum Bauer HMB 5-9592 vökvaþrýsti- mótor, togátak vindu á tóma tromlu (272 mmp) er 7.5 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 40 m/mín. Á toggálgapalli er útdráttarvinda af gerð SDW-500, búin einni tromlu (368 mm0 x 725 mm0 x 350 mm), togátak á tóma tromlu 2.5 tonn. Framan á toggálga eru tvær bakstroffuvindur af gerð LWD-100, togátak á tóma tromlu 0.9 tonn og tilsvar- andi dráttarhraði 30 m/mín. Aftantil á togþilfari, s.b.-megin, er losunarkrani af gerð HMC-200TA2, lyftigeta 1.62 t við 9.75 m arm, búinn 2ja tonna vindu með 40 m/mín hífingahraða. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjá: Furuno FR 1510 (3 cm X), 72 sml ratsjá me dagsbirtuskjá og með AD 10S gyrotengingu Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þaki Gyroáttaviti: Anschutz, Gyrostar Framhald á bls■ 3^4 SÍ F er sölusamtök saltfisk- framleiðenda á íslandi, stofnað 1932. Fjöldi saltfiskframleiðenda er um 400. Rúmlega 40% af árlegum þorsk- afla landsmanna fer til söltunar. Útflutningsverðmæti saltfisks sem seldur er til allra Fieimsálfa, hefur tvö síðustu ár numið 9-10 milljörðum króna, sern er um 16% af vöruútflutningstekjum landsmanna. SÖLUSAMBAND ÍSLENSKRA FISKFRAMLEIÐENDA AÐALSTRÆTI 6 101 REYKJAVIK

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.