Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 54

Ægir - 01.06.1989, Blaðsíða 54
338 ÆGIR búið til tog- og dragnótaveiða og er með eitt heilt þilfar stafna á milli, gafllaga skut, og hlífðarþilfar (efra þilfar) sem nær yfir mestan hluta aðalþilfars, og brú (stýrishús) framantil á hlífðarþilfari. Undir aðalþilfari er skipinu skipt með þremur vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stanfhylki fyrir sjókjölfestu (ferskvatn); fiskilest með geymum í síðum fyrir brennsluolíu; véla- rúm með brennsluolíugeymum í síðum; og aftast skutgeyma í síðum fyrir ferskvatn ásamt stýrisvélar- rými. í lokuðu milliþilfarsrými á aðalþilfari eru fremst íbúðir, og aftantil er vinnuþilfar. Aftan við milliþil- farsrýmið er togþilfarið með toggálga aftantil. Brú úr plasti (stýrishús og íbúðaklefar) er framan við miðju á hlífðarþilfari. Vélabúnaöur: Aðalvél skipsins er frá Baudouin, tólf strokka fjór- gengisvél með forþjöppu. Vélin tengist niðurfærslu- og skiptiskrúfubúnaði, með innbyggðri kúplingu, frá Baudouin. Tæknilegar upplýsingar (aðalvél með skrúfubúnaði): Gerð vélar ......... 12 P 15.2 S Afköst .............. 442 KW við 1800 sn/mín. Gerð niðurfærslugírs 458 RHS Niðurgírun ........ 6.0:1 Efni í skrúfu Brons Blaðafjöldi ......... 3 Þvermál ........... 1745mm Snúningshraði ..... 300sn/mín. Skrúfuhringur ...... Baudouin Á niðurfærslugír eru tvö aflúttök fyrir vökvaþrýsti- dælur vindna. Dælur tengdar úttökum eru frá Eton af gerð 807620-041 og skila um 180 l/mín við 1500 sn/mín og 230 bar þrýsting hvor. Við fremra aflúttak aðalvélar tengist Rexroth vökvaþrýstidæla af gerð A4VSO 125 (stillanleg) fyrir vökvaknúinn rafal. Vökvaknúinn riðstraumsrafall er frá Leroy Somer af gerð LSA 42 L6, 25.6 KW (32 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz, knúinn af Rexroth vökvaþrýstimótor. I skipinu eru tvær hjálparvélar, önnur s.b.-megin og hin b.b-megin í vélarúmi. S.b.-megin: Cummins 6 BT 5.9, sex strokka fjór- gengisvél með forþjöppu, 95 KW við 1500 sn/mín, sem knýr Leroy Somer riðstraumsrafal af gerð LSA 44 L8, 72.5 KW (95 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. ideiWP Myndin sýnir logbúnað afturskips.Ljósmynd:Tækn B.b.-megin: Cummins 6 B 5.9, sex strokka 'i°r gengisvél, 57 KW við 1500 sn/mín, sem knýr Leroy Somer riðstraumsrafal af gerð LSA 44 M1, 35.2 (44 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. jafnframt knýr vélin e" < Volvo vökvaþrýstidælu. í skipinu er olíukyntur miðstöðvarketill frá spacher, afköst 10300 kcal/klst. pt Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Kerdran af gerð DEA 1400, snúningsvægi 1400 kpm. .( Fyrir vélarúm og loftnotkun véla eru tveir ratd blásarar. ra Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir rnot og stærri notendur og 220 V riðstraumur fyrir lys' jf o.þ.h. Hjálparvélar eru gerðar fyrir samkeyrslu- ^ 220 V kerfið eru tveir 25 KVA spennar, 380/22 Landtenging er í skipinu. Fyrir vélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi. ^ íbúðir eru hitaðar upp með vatnsmiðstöð ( stöðvarofnum), sem fær varma frá kælivatni aða og olíukyntum miðstöðvarkatli til vara. íbúðir enJi ræstar með einum rafdrifnum blásara, auk sog . fyrir eldhús. Fyrir hreinlætiskerfi er ferskvatnsþ ^ kerfi frá Zilmet með 60 I þrýstikút, og sjóþrýstiker Varem með 24 I þrýstikút.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.